Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar, Umferdin.is. Ökumenn eru beðnir um að draga úr hraða á vegarkaflanum og aka með gát.
Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku
Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar

Vegagerðin varar við bikblæðingum á Bröttubrekku í Dalabyggð nú í kvöld.