Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Garpur Ingason Elísabetarson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 10. maí 2025 08:02 Kristinn Gunnar Kristinsson kláraði 43. hringi í Öskjuhlíðinni. Vísir/Viktor Freyr Kristinn Gunnar Kristinsson er sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð árið 2025. Hann hljóp 43 hringi. Hlaupið fór fram í Öskjuhlíð í Reykjavík og var ræst klukkan 9 á laugardagsmorgun. Sýnt var beint frá hlaupinu á Vísi og Stöð 2 Vísi alla helgina. Kristinn Gunnar hljóp 43 hringi eða 288 kílómetra en Mari Jaersk hljóp af stað með Kristni út í 43. hringinn en játaði sig sigraða snemma í brautinni. Kristinn stóð því uppi sem sigurvegari þegar hann kláraði 43. hringinn skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Í Bakgarðshlaupi hlaupa keppendur 6,7 kílómetra hring á innan við klukkutíma og eru svo ræstir af stað að nýju þegar nýr klukkutími hefst. Þeir hlaupa svo eins marga hringi og þeir geta þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari og má þá ekki hlaupa lengra. 203 hlauparar hófu keppni klukkan níu í Öskjuhlíðinni. Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi er 62 hringir en Þorleifur Þorleifsson setti það í Elliðaárdalnum í október síðastliðnum.
Hlaupið fór fram í Öskjuhlíð í Reykjavík og var ræst klukkan 9 á laugardagsmorgun. Sýnt var beint frá hlaupinu á Vísi og Stöð 2 Vísi alla helgina. Kristinn Gunnar hljóp 43 hringi eða 288 kílómetra en Mari Jaersk hljóp af stað með Kristni út í 43. hringinn en játaði sig sigraða snemma í brautinni. Kristinn stóð því uppi sem sigurvegari þegar hann kláraði 43. hringinn skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Í Bakgarðshlaupi hlaupa keppendur 6,7 kílómetra hring á innan við klukkutíma og eru svo ræstir af stað að nýju þegar nýr klukkutími hefst. Þeir hlaupa svo eins marga hringi og þeir geta þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari og má þá ekki hlaupa lengra. 203 hlauparar hófu keppni klukkan níu í Öskjuhlíðinni. Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi er 62 hringir en Þorleifur Þorleifsson setti það í Elliðaárdalnum í október síðastliðnum.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira