Konan í Bríetartúni komin á götuna Jakob Bjarnar skrifar 6. maí 2025 11:40 Konan sem er um fimmtugt er komin út á götu og örvæntingin leynir sér ekki. vísir/anton brink Fulltrúar sýslumanns auk lögreglu báru fimmtuga konu úr leiguíbúð hennar við Bríetartún 20 nú fyrir hádegi. Hún er nú á götunni. Félagsbústaðir eiga íbúðina en konan hefur ekki greitt leigu af íbúðinni, hún telur sig ekki eiga að þurfa að gera það vegna ónæðis sem stafar af annarri konu sem hefur hrellt íbúa og í raun allt hverfið nú í tvö ár samfellt. Konan er virkur fíkill en faðir hennar, Jón Daníelsson, hefur greint frá því að hún hafi sætt ofsóknum af hálfu hinnar konunnar auk þess sem Jón hefur kvartað undan greiðslufyrirkomulaginu frá Tryggingastofnun. Konan fái greiðsluna beint í hendur og sé ætlast til þess að hún sjái um að standa skil á skuldbindingum sínum en féð fari hins vegar beint í fíkniefni. Konan með búslóð sína á götunni. Hún greiddi Félagsbústöðum ekki leigu og því fór sem fór.vísir/anton brink Félagsbústaðir eiga allar íbúðirnar við stigaganginn en ekki hefur tekist að ná tali af neinum þar vegna málsins. Ljósmyndari Vísis fylgdist með þegar konan var borin út úr íbúð sinni og við skulum leyfa fréttamyndunum að tala sínu máli. Lögreglan fylgir konunni niður stigann en hún bjó á efstu hæð.vísir/anton brink Konan kveður nágranna sína sem hafa einnig átt í erjum við konuna sem terroriserar alla sem búa við stigaganginn - í raun má segja að allt nágrennið sé undirlagt.vísir/anton brink Konan fer nauðug úr íbúð sinni, í lögreglufylgd.vísir/anton brink Nágranni konunnar fylgist með gangi mála. Hann er mjög ósáttur.vísir/anton brink Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Tengdar fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21 Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Félagsbústaðir eiga íbúðina en konan hefur ekki greitt leigu af íbúðinni, hún telur sig ekki eiga að þurfa að gera það vegna ónæðis sem stafar af annarri konu sem hefur hrellt íbúa og í raun allt hverfið nú í tvö ár samfellt. Konan er virkur fíkill en faðir hennar, Jón Daníelsson, hefur greint frá því að hún hafi sætt ofsóknum af hálfu hinnar konunnar auk þess sem Jón hefur kvartað undan greiðslufyrirkomulaginu frá Tryggingastofnun. Konan fái greiðsluna beint í hendur og sé ætlast til þess að hún sjái um að standa skil á skuldbindingum sínum en féð fari hins vegar beint í fíkniefni. Konan með búslóð sína á götunni. Hún greiddi Félagsbústöðum ekki leigu og því fór sem fór.vísir/anton brink Félagsbústaðir eiga allar íbúðirnar við stigaganginn en ekki hefur tekist að ná tali af neinum þar vegna málsins. Ljósmyndari Vísis fylgdist með þegar konan var borin út úr íbúð sinni og við skulum leyfa fréttamyndunum að tala sínu máli. Lögreglan fylgir konunni niður stigann en hún bjó á efstu hæð.vísir/anton brink Konan kveður nágranna sína sem hafa einnig átt í erjum við konuna sem terroriserar alla sem búa við stigaganginn - í raun má segja að allt nágrennið sé undirlagt.vísir/anton brink Konan fer nauðug úr íbúð sinni, í lögreglufylgd.vísir/anton brink Nágranni konunnar fylgist með gangi mála. Hann er mjög ósáttur.vísir/anton brink
Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Tengdar fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21 Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21
Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18