Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Bjarki Sigurðsson skrifar 5. maí 2025 21:21 Jón Daníelsson furðar sig á því að dóttir sín sé borin út á meðan kona sem hrellir alla íbúa hússins fái að búa þar áfram. Vísir/Bjarni Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. Nágranninn, sem er síbrotakona á fertugsaldri, hefur gengið berserksgang um húsið og reynt að brjótast inn í flestar íbúðirnar þar. Hún er meðal annars sögð hafa brotist inn hjá 76 ára konu sem lá þá á spítala og stolið hálfri búslóðinni. DV hefur fjallað ítarlega um mál konunnar síðustu ár. „Það þarf að taka í taumana, það þarf að grípa inn í þetta. Það skiptir í sjálfu sér ekki höfuð máli hvort dóttir mín er borin út eða ekki, því ástandið á stigaganginum er algjörlega óviðunandi. Og að það sé ekkert gert árum saman,“ segir Jón Daníelsson, faðir konunnar sem á að bera út. Hann kallar eftir sterkari viðbrögðum frá lögreglunni og Félagsbústöðum. „Eftir þeim fréttum sem ég hef séð, þá ættu að finnast næg vitni um framgöngu þessarar ríflegra þrítugu konu sem býr hérna. Og terroríserar alla íbúana,“ segir Jón. Dóttir Jóns hefur glímt við fíknivanda í mörg ár og er í virkri neyslu. Í hverjum mánuði fær hún tæpar fjögur hundruð þúsund krónur greiddar frá Tryggingastofnun og á að nota hann meðal annars í að greiða leigu. Peningurinn hefur áður horfið skömmu eftir mánaðamót til að fjármagna neyslu hennar. Hann vill að Félagsbústaðir geti fengið leiguna beint frá Tryggingastofnun. „Hún fær bara peningana í hendurnar. Svo á hún að borga. Henni er ekki séð fyrir öruggu húsnæði, henni er ekki séð fyrir mat. Henni er ekki séð fyrir eðlilegum lyfjum heldur fær hún bara peninga í hendurnar og á að sjá um sig eins og allir aðrir,“ segir Jón. Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Lögreglumál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Nágranninn, sem er síbrotakona á fertugsaldri, hefur gengið berserksgang um húsið og reynt að brjótast inn í flestar íbúðirnar þar. Hún er meðal annars sögð hafa brotist inn hjá 76 ára konu sem lá þá á spítala og stolið hálfri búslóðinni. DV hefur fjallað ítarlega um mál konunnar síðustu ár. „Það þarf að taka í taumana, það þarf að grípa inn í þetta. Það skiptir í sjálfu sér ekki höfuð máli hvort dóttir mín er borin út eða ekki, því ástandið á stigaganginum er algjörlega óviðunandi. Og að það sé ekkert gert árum saman,“ segir Jón Daníelsson, faðir konunnar sem á að bera út. Hann kallar eftir sterkari viðbrögðum frá lögreglunni og Félagsbústöðum. „Eftir þeim fréttum sem ég hef séð, þá ættu að finnast næg vitni um framgöngu þessarar ríflegra þrítugu konu sem býr hérna. Og terroríserar alla íbúana,“ segir Jón. Dóttir Jóns hefur glímt við fíknivanda í mörg ár og er í virkri neyslu. Í hverjum mánuði fær hún tæpar fjögur hundruð þúsund krónur greiddar frá Tryggingastofnun og á að nota hann meðal annars í að greiða leigu. Peningurinn hefur áður horfið skömmu eftir mánaðamót til að fjármagna neyslu hennar. Hann vill að Félagsbústaðir geti fengið leiguna beint frá Tryggingastofnun. „Hún fær bara peningana í hendurnar. Svo á hún að borga. Henni er ekki séð fyrir öruggu húsnæði, henni er ekki séð fyrir mat. Henni er ekki séð fyrir eðlilegum lyfjum heldur fær hún bara peninga í hendurnar og á að sjá um sig eins og allir aðrir,“ segir Jón.
Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Lögreglumál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira