Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 07:40 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla og sjúkralið voru kölluð að skemmtistað vegna manns sem svaf ölvunarsvefni inni á baðherbergi. Þegar reynt var að ræða við manninn brást hann ókvæða við og reyndi að slást við viðbragðsaðila. Maðurinn var handtekinn og settur í fangaklefa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu frá 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gistu í fangageymslu lögreglu og alls eru 85 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fannst töluvert af fíkniefnum og liggur grunur á því að maðurinn hafi verið að selja fíkniefni. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Á sama svæði var annar ökumaður handtekinn, einnig grunaður um að aka ölvaður og var hann fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Einn einstaklingur var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Ofsaakstur í úthverfum, fataþjófnaður og líkamsárás Í Hafnarfirði og Garðabæ voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast var að sögn lögreglu mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Allir þrír eiga von á „vænlegri sekt“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um að aka ölvaður sem var fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Lögreglur af Lögreglustöð 3, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, handtóku einnig ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Sá reyndist þegar hafa verið sviptur ökuréttindum. Einnig barst tilkynning um einstakling sem var að taka föt úr söfnunargámi en það mál var afgreitt á vettvangi. Jafnframt var tilkynnt um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn. Hann fór sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Loks var tilkynnt um líkamsárás í umdæmi lögreglustöðvar 4, sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi. Það mál er enn í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu frá 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gistu í fangageymslu lögreglu og alls eru 85 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fannst töluvert af fíkniefnum og liggur grunur á því að maðurinn hafi verið að selja fíkniefni. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Á sama svæði var annar ökumaður handtekinn, einnig grunaður um að aka ölvaður og var hann fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Einn einstaklingur var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Ofsaakstur í úthverfum, fataþjófnaður og líkamsárás Í Hafnarfirði og Garðabæ voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast var að sögn lögreglu mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Allir þrír eiga von á „vænlegri sekt“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um að aka ölvaður sem var fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Lögreglur af Lögreglustöð 3, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, handtóku einnig ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Sá reyndist þegar hafa verið sviptur ökuréttindum. Einnig barst tilkynning um einstakling sem var að taka föt úr söfnunargámi en það mál var afgreitt á vettvangi. Jafnframt var tilkynnt um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn. Hann fór sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Loks var tilkynnt um líkamsárás í umdæmi lögreglustöðvar 4, sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi. Það mál er enn í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Sjá meira