Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. maí 2025 12:26 Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Samfylkingin hefur aukið fylgi sitt umtalsvert og mælist nú með ríflega 29 prósent. Framsóknarflokkurinn dalar. Ríkisútvarpið greinir frá því að fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist um tæplega níu prósentustig frá kosningum en litlar breytingar eru á fylgi flestra annarra flokka. 29,4 prósent segjast myndu kjósa Samfylkinguna ef gengið yrði til kosninga í dag. Þetta er aukning upp á tvö prósentustig frá könnun síðasta mánaðar. Næst kemur Sjálfstæðisflokkurinn með 22,3 prósent og er lítil sem engin breyting á milli kannanna. Viðreisn mælist með 13,9 prósent fylgi og Miðflkokurinn 8,9 prósent. Flokkur fólksins mælist með 7,4 prósent fylgi og 6,1 prósent segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn og minnkar þannig fylgi hans enn frá kosningum. Sósíalistaflokkurinn, Vinstri græn og Píratar mælast öll með fylgi undir fimm prósenta mörkunum. Sósíalistar með 4,7 prósent, Vinstri græn með 3,3 prósent og Píratar með 3,2 prósent. 66 prósent segjast styðja ríkisstjórnarinnar sem er talsvert meira en stuðningur ríkisstjórnarflokkanna þriggja sem er 51 prósent. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá því að fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist um tæplega níu prósentustig frá kosningum en litlar breytingar eru á fylgi flestra annarra flokka. 29,4 prósent segjast myndu kjósa Samfylkinguna ef gengið yrði til kosninga í dag. Þetta er aukning upp á tvö prósentustig frá könnun síðasta mánaðar. Næst kemur Sjálfstæðisflokkurinn með 22,3 prósent og er lítil sem engin breyting á milli kannanna. Viðreisn mælist með 13,9 prósent fylgi og Miðflkokurinn 8,9 prósent. Flokkur fólksins mælist með 7,4 prósent fylgi og 6,1 prósent segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn og minnkar þannig fylgi hans enn frá kosningum. Sósíalistaflokkurinn, Vinstri græn og Píratar mælast öll með fylgi undir fimm prósenta mörkunum. Sósíalistar með 4,7 prósent, Vinstri græn með 3,3 prósent og Píratar með 3,2 prósent. 66 prósent segjast styðja ríkisstjórnarinnar sem er talsvert meira en stuðningur ríkisstjórnarflokkanna þriggja sem er 51 prósent.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira