„Ég hef hluti að gera hér“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. maí 2025 21:24 DeAndre Kane var besti maður vallarins í kvöld. Vísir/Guðmundur DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag. „Þetta var ákefð og vilji. Við vildum ekki fara heim. Fimmtán stigum undir og koma til baka á þennan hátt, liðið sýndi þrautsegju, vinnusemi, hugrekki og samstöðu. Það er það sem þarf til að vinna leiki,“ sagði Kane í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport eftir leik. Kane var frábær í leiknum og skoraði mikilvæg stig á lokasekúndunum. Hann lauk leik með 33 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Hann sagðist ekki vera tilbúinn að fara heim. „Alls ekki, ég sakna barnanna minna en ég þarf að vera í burtu aðeins lengur. Ég hef hluti að gera hér, klára verkefnið sem ég byrjaði á og ná aðaltakmarkinu sem er að vinna meistaratitil. Við erum komnir einum leik nær markmiðinu.“ Á milli þriðja og fjórða leikhluta braut Kane þjálfaraspjald Jóhanns Þórs þjálfara Grindavíkur. Andri Már spurði hann hvort þetta hefði hvatt leikmennina áfram. „Ég held það, það hefði ekkert að gera með leikmennina. Ég var meira pirraður út í sjálfan mig. Strákarnir vita hvernig ég er og eru sáttir með mig og fagna mér. Við náðum að klára þetta.“ Stemmningin í Smáranum í kvöld var frábær. Hún var Stjörnumegin nær allan leikinn en undir lokin biluðust stuðningsmenn Grindavíkur. „Andrúmsloftið er stórkostlegt, Grindavík er með bestu stuðningsmenn í heimi. Ég gæti ekki verið ánægðari að spila fyrir þetta félag,“ sagði Kane að lokum. UMF Grindavík Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Sjá meira
„Þetta var ákefð og vilji. Við vildum ekki fara heim. Fimmtán stigum undir og koma til baka á þennan hátt, liðið sýndi þrautsegju, vinnusemi, hugrekki og samstöðu. Það er það sem þarf til að vinna leiki,“ sagði Kane í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport eftir leik. Kane var frábær í leiknum og skoraði mikilvæg stig á lokasekúndunum. Hann lauk leik með 33 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Hann sagðist ekki vera tilbúinn að fara heim. „Alls ekki, ég sakna barnanna minna en ég þarf að vera í burtu aðeins lengur. Ég hef hluti að gera hér, klára verkefnið sem ég byrjaði á og ná aðaltakmarkinu sem er að vinna meistaratitil. Við erum komnir einum leik nær markmiðinu.“ Á milli þriðja og fjórða leikhluta braut Kane þjálfaraspjald Jóhanns Þórs þjálfara Grindavíkur. Andri Már spurði hann hvort þetta hefði hvatt leikmennina áfram. „Ég held það, það hefði ekkert að gera með leikmennina. Ég var meira pirraður út í sjálfan mig. Strákarnir vita hvernig ég er og eru sáttir með mig og fagna mér. Við náðum að klára þetta.“ Stemmningin í Smáranum í kvöld var frábær. Hún var Stjörnumegin nær allan leikinn en undir lokin biluðust stuðningsmenn Grindavíkur. „Andrúmsloftið er stórkostlegt, Grindavík er með bestu stuðningsmenn í heimi. Ég gæti ekki verið ánægðari að spila fyrir þetta félag,“ sagði Kane að lokum.
UMF Grindavík Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Sjá meira