Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. maí 2025 11:57 David Attenborough á meira en sjötíu ára feril að baki í sjónvarpi og kvikmyndum. Hann hefur unnið ómælda vinnu fyrir náttúruvernd. Getty Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. Heimildamyndin Ocean, eða Hafið, kemur í bíóhús um allan heim 8. maí næstkomandi, á 99 ára afmæli Attenborough. Hafið fjallar um skaðleg áhrif botnvörpuveiða og stöðu hafsins í ljósi hamfarahlýnunar. Átta ár eru liðin frá því Blue Planet II komu út en þættirnir fjölluðu um höf jarðar og leiddu til vitundarvakningar víða um heim um plastmengun í sjónum. „Þegar ég sá hafið í fyrsta skipti sem ungur drengur leit ég á það sem gríðarstóra víðáttu sem þyrfti að temja og ná valdi á mannkyninu til hagsbóta. Nú þegar ég nálgast endalok lífs míns, vitum við að hið gagnstæða er satt. Eftir að hafa lifað í nærri hundrað á þessari plánetu skil ég núna að mikilvægasti staðurinn á jörðinni er ekki á landi heldur sjó,“ segir Attenborough í klippu úr myndinni. „Það sem við höfum uppgötvað gæti breytt öllu“ Attenborough segir að þó menn hafi rannsakað hafið allt hans líf sé það ekki fyrr en nú að mannkynið geri sér grein fyrir mikilvægi hafsins fyrir framtíðina. „Það sem við höfum uppgötvað gæti breytt öllu,“ segir Attenborough. „Hafið er lífbúnaður plánetunnar okkar og helsti bandamaður okkar í baráttunni gegn hamfarahlýnun. Samt er það á krossgötum, við erum að sjúga lífið úr hafinu.“ Attenborough segir hafið svo illa statt að hann eigi erfitt með að missa ekki alla von. Ein merkasta uppgötvun allra tíma komi í veg fyrir það. „Hafið getur jafnað sig hraðar en við gátum nokkurn tímann ímyndað okkur,“ segir Attenborough. Mannkynið hafi þannig fengið líflínu: „Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Eftir að hafa myndað plánetuna ævilangt er ég viss um að ekkert sé mikilvægara.“ Hafið verður sýnd þrisvar sinnum í Smárabíói fyrir almenna gesti en 9. maí verður sérstök Íslandsfrumsýning á vegum Icelandic Wildlife Fund, Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og NASF sem Toby Nowlan, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur. Hafið Bíó og sjónvarp Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. 18. apríl 2019 16:42 David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra. 5. desember 2017 10:12 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Heimildamyndin Ocean, eða Hafið, kemur í bíóhús um allan heim 8. maí næstkomandi, á 99 ára afmæli Attenborough. Hafið fjallar um skaðleg áhrif botnvörpuveiða og stöðu hafsins í ljósi hamfarahlýnunar. Átta ár eru liðin frá því Blue Planet II komu út en þættirnir fjölluðu um höf jarðar og leiddu til vitundarvakningar víða um heim um plastmengun í sjónum. „Þegar ég sá hafið í fyrsta skipti sem ungur drengur leit ég á það sem gríðarstóra víðáttu sem þyrfti að temja og ná valdi á mannkyninu til hagsbóta. Nú þegar ég nálgast endalok lífs míns, vitum við að hið gagnstæða er satt. Eftir að hafa lifað í nærri hundrað á þessari plánetu skil ég núna að mikilvægasti staðurinn á jörðinni er ekki á landi heldur sjó,“ segir Attenborough í klippu úr myndinni. „Það sem við höfum uppgötvað gæti breytt öllu“ Attenborough segir að þó menn hafi rannsakað hafið allt hans líf sé það ekki fyrr en nú að mannkynið geri sér grein fyrir mikilvægi hafsins fyrir framtíðina. „Það sem við höfum uppgötvað gæti breytt öllu,“ segir Attenborough. „Hafið er lífbúnaður plánetunnar okkar og helsti bandamaður okkar í baráttunni gegn hamfarahlýnun. Samt er það á krossgötum, við erum að sjúga lífið úr hafinu.“ Attenborough segir hafið svo illa statt að hann eigi erfitt með að missa ekki alla von. Ein merkasta uppgötvun allra tíma komi í veg fyrir það. „Hafið getur jafnað sig hraðar en við gátum nokkurn tímann ímyndað okkur,“ segir Attenborough. Mannkynið hafi þannig fengið líflínu: „Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Eftir að hafa myndað plánetuna ævilangt er ég viss um að ekkert sé mikilvægara.“ Hafið verður sýnd þrisvar sinnum í Smárabíói fyrir almenna gesti en 9. maí verður sérstök Íslandsfrumsýning á vegum Icelandic Wildlife Fund, Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og NASF sem Toby Nowlan, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur.
Hafið Bíó og sjónvarp Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. 18. apríl 2019 16:42 David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra. 5. desember 2017 10:12 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. 18. apríl 2019 16:42
David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra. 5. desember 2017 10:12