Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 10:00 LeBron James frussar af bræði eftir dóm sem honum mislíkaði. getty/Jon Putman Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum