Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2025 07:01 Stjarnan hafði ekki miklu að fagna gegn ÍBV. Vísir/Diego Albert Brynjar Ingason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap heimamanna í síðasta þætti Stúkunnar. „Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14