Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Jón Þór Stefánsson skrifar 28. apríl 2025 21:22 Gourmet rak veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Stefán Magnússon veitingamaður hefur verið ákærður fyrir hundrað milljón króna skattsvik. Brotin á hann að hafa framið á árunum 2020 til 2023 þegar hann var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður tveggja félaga, annars vegar Steikar ehf. og hins vegar Gourmet. Í ákæru, sem fréttastofa hefur undir höndum, er Stefáni gefið að sök að hafa ekki staðið í skilum á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna hjá Steik frá 2020 til 2022, en þau eiga að hafa hljóðað upp á samtals 32,7 milljónir króna. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT, sem eins og nafnið gaf til kynna var steikhús í Reykjavík. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT.Vísir/Vilhelm Ákæruliðurinn sem varðar Gourmet er orðaður með svipuðum hætti, en varðar tímabil frá 2021 til 2023. Þar er Stefán ákærður fyrir að skattsvik sem hljóða upp á samtals 68,3 milljónir króna. Gourmet rak veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Samtals hljóða hin meintu svik upp á 101 milljón króna. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur Stefáni. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls skakarkostnaðar. Veitingastaðir Skattar og tollar Reykjavík Garðabær Efnahagsbrot Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Í ákæru, sem fréttastofa hefur undir höndum, er Stefáni gefið að sök að hafa ekki staðið í skilum á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna hjá Steik frá 2020 til 2022, en þau eiga að hafa hljóðað upp á samtals 32,7 milljónir króna. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT, sem eins og nafnið gaf til kynna var steikhús í Reykjavík. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT.Vísir/Vilhelm Ákæruliðurinn sem varðar Gourmet er orðaður með svipuðum hætti, en varðar tímabil frá 2021 til 2023. Þar er Stefán ákærður fyrir að skattsvik sem hljóða upp á samtals 68,3 milljónir króna. Gourmet rak veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Samtals hljóða hin meintu svik upp á 101 milljón króna. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur Stefáni. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls skakarkostnaðar.
Veitingastaðir Skattar og tollar Reykjavík Garðabær Efnahagsbrot Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira