Spila allar í takkaskóm fyrir konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:02 Julia Grosso spilar með liði Fort Lauderdale United í USL Super League deildinni. Getty/Chris Arjoon Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar. Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira