Spila allar í takkaskóm fyrir konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:02 Julia Grosso spilar með liði Fort Lauderdale United í USL Super League deildinni. Getty/Chris Arjoon Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar. Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti