Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. apríl 2025 07:01 Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir óánægju með tollahækkanir Trump. Vísir/EPA Kalífornía, eitt af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna er nú í efnahagslegum skilningi fjórða öflugasta ríki heims. Þetta sýna nýjar tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um efnahagsvöxt einstakra ríkja en Kalífornía tók á dögunum fram úr Japan á þessum mælikvarða. Verg landsframleiðsla í Kalíforníu nemur nú rúmum fjórum trilljónum Bandaríkjadala á ári hverju og nú eru aðeins Þýskaland, Kína og Bandaríkin í heild sinni stærri efnahagseiningar en Kalífornía. Gavin Newsom ríkisstjóri vakti athygli á þessari staðreynd og segir að Kalífornía haldi ekki einungis í við restina af heiminum, heldur stjórni hún ferðinni. Þessar tölur koma á sama tíma og Newsom hefur gagnrýnt tollastefnu Donalds Trump harðlega sem hann segir vinna gegn hagsmunum Bandaríkjanna og sé skaðleg til lengri tíma. Newsom hefur nú höfðað mál gegn Trump til að fá úr því skorið hvort hann geti sett slíkar álögur á einhliða. Það sem gerir Kalíforníu svo öfluga er að hún er afar öflugt framleiðsluríki, bæði á sviði iðnaðar og landbúnaðar. Að auki er tækniiðnaður heimsins að miklu leyti staðsettur þar og skemmtanaiðnaðurinn einnig. Til viðbótar eru tvær stærstu hafnir Bandaríkjanna í ríkinu. Bandaríkin Skattar og tollar Þýskaland Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Verg landsframleiðsla í Kalíforníu nemur nú rúmum fjórum trilljónum Bandaríkjadala á ári hverju og nú eru aðeins Þýskaland, Kína og Bandaríkin í heild sinni stærri efnahagseiningar en Kalífornía. Gavin Newsom ríkisstjóri vakti athygli á þessari staðreynd og segir að Kalífornía haldi ekki einungis í við restina af heiminum, heldur stjórni hún ferðinni. Þessar tölur koma á sama tíma og Newsom hefur gagnrýnt tollastefnu Donalds Trump harðlega sem hann segir vinna gegn hagsmunum Bandaríkjanna og sé skaðleg til lengri tíma. Newsom hefur nú höfðað mál gegn Trump til að fá úr því skorið hvort hann geti sett slíkar álögur á einhliða. Það sem gerir Kalíforníu svo öfluga er að hún er afar öflugt framleiðsluríki, bæði á sviði iðnaðar og landbúnaðar. Að auki er tækniiðnaður heimsins að miklu leyti staðsettur þar og skemmtanaiðnaðurinn einnig. Til viðbótar eru tvær stærstu hafnir Bandaríkjanna í ríkinu.
Bandaríkin Skattar og tollar Þýskaland Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira