Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. apríl 2025 07:01 Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir óánægju með tollahækkanir Trump. Vísir/EPA Kalífornía, eitt af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna er nú í efnahagslegum skilningi fjórða öflugasta ríki heims. Þetta sýna nýjar tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um efnahagsvöxt einstakra ríkja en Kalífornía tók á dögunum fram úr Japan á þessum mælikvarða. Verg landsframleiðsla í Kalíforníu nemur nú rúmum fjórum trilljónum Bandaríkjadala á ári hverju og nú eru aðeins Þýskaland, Kína og Bandaríkin í heild sinni stærri efnahagseiningar en Kalífornía. Gavin Newsom ríkisstjóri vakti athygli á þessari staðreynd og segir að Kalífornía haldi ekki einungis í við restina af heiminum, heldur stjórni hún ferðinni. Þessar tölur koma á sama tíma og Newsom hefur gagnrýnt tollastefnu Donalds Trump harðlega sem hann segir vinna gegn hagsmunum Bandaríkjanna og sé skaðleg til lengri tíma. Newsom hefur nú höfðað mál gegn Trump til að fá úr því skorið hvort hann geti sett slíkar álögur á einhliða. Það sem gerir Kalíforníu svo öfluga er að hún er afar öflugt framleiðsluríki, bæði á sviði iðnaðar og landbúnaðar. Að auki er tækniiðnaður heimsins að miklu leyti staðsettur þar og skemmtanaiðnaðurinn einnig. Til viðbótar eru tvær stærstu hafnir Bandaríkjanna í ríkinu. Bandaríkin Skattar og tollar Þýskaland Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verg landsframleiðsla í Kalíforníu nemur nú rúmum fjórum trilljónum Bandaríkjadala á ári hverju og nú eru aðeins Þýskaland, Kína og Bandaríkin í heild sinni stærri efnahagseiningar en Kalífornía. Gavin Newsom ríkisstjóri vakti athygli á þessari staðreynd og segir að Kalífornía haldi ekki einungis í við restina af heiminum, heldur stjórni hún ferðinni. Þessar tölur koma á sama tíma og Newsom hefur gagnrýnt tollastefnu Donalds Trump harðlega sem hann segir vinna gegn hagsmunum Bandaríkjanna og sé skaðleg til lengri tíma. Newsom hefur nú höfðað mál gegn Trump til að fá úr því skorið hvort hann geti sett slíkar álögur á einhliða. Það sem gerir Kalíforníu svo öfluga er að hún er afar öflugt framleiðsluríki, bæði á sviði iðnaðar og landbúnaðar. Að auki er tækniiðnaður heimsins að miklu leyti staðsettur þar og skemmtanaiðnaðurinn einnig. Til viðbótar eru tvær stærstu hafnir Bandaríkjanna í ríkinu.
Bandaríkin Skattar og tollar Þýskaland Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira