Svara ákalli foreldra Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2025 13:35 Þór Sigurgeirsson er bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Seltjarnarnesbær hefur lagt af stað með aðgerðir til að bregðast við löngum biðlistum eftir leikskólaplássi í bænum. Bæjarstjóri segist vonast til þess að hægt verði að bæta við sextán nýjum plássum strax á næstu vikum. Í síðustu viku ræddi fréttastofa við tvær mæður á Seltjarnarnesi sem lýstu þungum áhyggjum af stöðu dagvistunar í bænum. Börn væru allt að 28 mánaða gömul þegar þau fengju pláss á leikskóla og engir dagforeldrar starfa í sveitarfélaginu. Þær hafi lengi óskað eftir úrbótum en lítið gerst. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa nú brugðist við þessu ástandi. „Ofan á þetta kemur að 2024 árgangurinn er mjög stór, sem er gleðiefni. Í gær lagði meirihlutinn í bæjarstjórn fram tillögu um að opna nýja deild á ungbarnaleikskólanum. Við eigum húsnæðið klárt í kjallara kirkjunnar. Nú erum við að fara í að undirbúa að opna deildina, ráða starfsfólk og stækka deildina,“ segir Þór. Leikskóli Seltjarnarness er með þrjár starfsstöðvar. Seltjarnarnesbær Hann segir bæjaryfirvöld átta sig á stöðunni og að ástandið verði að skána. Vonandi verði hægt að taka börn inn í plássin sextán í vor. „Það er líka annað í þessu, að Reykjavíkurborg hefur lokað á einkarekin úrræði fyrir aðra en börn sem hafa lögheimili í Reykjavík. Það gerðist pínulítið án þess að okkur var tilkynnt um það,“ segir Þór. Þá er fyrirhugað útboð í næsta mánuði vegna byggingar á nýjum leikskóla í bænum. „Þetta er allt að fara í gang. Við þurfum að koma þessum leikskólamálum fyrir vind, eitt skiptið fyrir öll,“ segir Þór. Seltjarnarnes Leikskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Í síðustu viku ræddi fréttastofa við tvær mæður á Seltjarnarnesi sem lýstu þungum áhyggjum af stöðu dagvistunar í bænum. Börn væru allt að 28 mánaða gömul þegar þau fengju pláss á leikskóla og engir dagforeldrar starfa í sveitarfélaginu. Þær hafi lengi óskað eftir úrbótum en lítið gerst. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa nú brugðist við þessu ástandi. „Ofan á þetta kemur að 2024 árgangurinn er mjög stór, sem er gleðiefni. Í gær lagði meirihlutinn í bæjarstjórn fram tillögu um að opna nýja deild á ungbarnaleikskólanum. Við eigum húsnæðið klárt í kjallara kirkjunnar. Nú erum við að fara í að undirbúa að opna deildina, ráða starfsfólk og stækka deildina,“ segir Þór. Leikskóli Seltjarnarness er með þrjár starfsstöðvar. Seltjarnarnesbær Hann segir bæjaryfirvöld átta sig á stöðunni og að ástandið verði að skána. Vonandi verði hægt að taka börn inn í plássin sextán í vor. „Það er líka annað í þessu, að Reykjavíkurborg hefur lokað á einkarekin úrræði fyrir aðra en börn sem hafa lögheimili í Reykjavík. Það gerðist pínulítið án þess að okkur var tilkynnt um það,“ segir Þór. Þá er fyrirhugað útboð í næsta mánuði vegna byggingar á nýjum leikskóla í bænum. „Þetta er allt að fara í gang. Við þurfum að koma þessum leikskólamálum fyrir vind, eitt skiptið fyrir öll,“ segir Þór.
Seltjarnarnes Leikskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira