Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 07:34 Klay Thompson hitti vel fyrir Dallas Mavericks í sigrinum á Sacramento Kings í nótt. Getty/Ezra Shaw Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025 NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira