Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan en ljóst er að mörgum leikmönnum fannst þetta heldur skrítið. Þegar fréttin er skrifuð er staðan 0-2 á Villa Park og PSG því 5-1 yfir í einvíginu. Segja má að Frakkarnir séu því svo gott sem komnir með farseðilinn í undanúrslit.
Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park

Vandræðalegt atvik átti sér stað þegar spila átti lag Meistaradeildar Evrópu fyrir leik Aston Villa og París Saint-Germain í 8-liða úrslitum keppninnar. Þess í stað var Evrópudeildarlagið spilað.
Tengdar fréttir

Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn
Aston Villa þarf að vinna upp 3-1 forskot PSG í kvöld til að komast áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.