„Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2025 17:17 Stuðningsmenn Dallas Mavericks tóku Luka Doncic fagnandi þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll og fór á kostum í búningi LA Lakers. Getty/Sam Hodde Luka Doncic og dramatísk endurkoma hans til Dallas í síðustu viku er á meðal þess sem menn munu ræða um í sérstökum uppgjörsþætti af Lögmálum leiksins í kvöld. Í þættinum í kvöld verður deildarkeppni NBA-deildarinnar gerð upp, nú þegar úrslitakeppnin er að taka við, og helstu hetjur heiðraðar. En menn fara einnig yfir það helsta frá síðustu dögum og meðal annars þegar tárvotur Doncic fór gjörsamlega á kostum og skoraði 45 stig fyrir LA Lakers gegn Dallas Mavericks, fyrir framan gömlu stuðningsmennina sína eftir brotthvarfið óvænta í febrúar. Brotthvarf sem skrifast alfarið á stjórnendur Dallas. „Ég er búinn að sjá mörg viðtöl og stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta. Vitið þið hvað hann gerði daginn fyrir leik? Þá fer hann á barnaspítala í Dallas. Hann er frábær gaur,“ segir Leifur Steinn Árnason í Lögmálum leiksins en brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um tárvotan Luka Doncic Máté Dalmay bendir á að Doncic eigi sér í raun enga óvini og sé nánast alls staðar vel metinn. Leifur er ekki alveg sammála því og segir: „Hans „haters“ eru meirihlutinn af körfuboltafjölmiðlamönnum í Bandaríkjunum.“ „Er það samt?“ skýtur Kjartan inn í en Leifur heldur áfram: „Þeir hafa talað mjög illa um hann frá því að hann byrjaði. Það eina gáfulega kannski sem komið hefur frá Mark Cuban í svolítið langan tíma er að þeir skilja ekki muninn á Balkan-leikmönnunum [og þeim bandarísku]. Hjá bandarísku leikmönnunum er ofuráhersla á að vera í toppformi á meðan að ofuráherslan hjá Luka og Jokic er að vera toppkörfuboltamenn. Nico Harrison [framkvæmdastjóri Dallas Mavericks] að segja að Luka sé ekki í topp líkamlegu formi skiptir kannski ekki eins miklu máli og þeir voru að setja áherslu á. Að segja að Luka sé feitur sem hann er alls ekki. Hann er í frábæru körfuboltaformi,“ segir Leifur. Þátturinn í kvöld fer í loftið klukkan 20, á Stöð 2 Sport 2. NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. apríl 2025 10:33 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Í þættinum í kvöld verður deildarkeppni NBA-deildarinnar gerð upp, nú þegar úrslitakeppnin er að taka við, og helstu hetjur heiðraðar. En menn fara einnig yfir það helsta frá síðustu dögum og meðal annars þegar tárvotur Doncic fór gjörsamlega á kostum og skoraði 45 stig fyrir LA Lakers gegn Dallas Mavericks, fyrir framan gömlu stuðningsmennina sína eftir brotthvarfið óvænta í febrúar. Brotthvarf sem skrifast alfarið á stjórnendur Dallas. „Ég er búinn að sjá mörg viðtöl og stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta. Vitið þið hvað hann gerði daginn fyrir leik? Þá fer hann á barnaspítala í Dallas. Hann er frábær gaur,“ segir Leifur Steinn Árnason í Lögmálum leiksins en brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um tárvotan Luka Doncic Máté Dalmay bendir á að Doncic eigi sér í raun enga óvini og sé nánast alls staðar vel metinn. Leifur er ekki alveg sammála því og segir: „Hans „haters“ eru meirihlutinn af körfuboltafjölmiðlamönnum í Bandaríkjunum.“ „Er það samt?“ skýtur Kjartan inn í en Leifur heldur áfram: „Þeir hafa talað mjög illa um hann frá því að hann byrjaði. Það eina gáfulega kannski sem komið hefur frá Mark Cuban í svolítið langan tíma er að þeir skilja ekki muninn á Balkan-leikmönnunum [og þeim bandarísku]. Hjá bandarísku leikmönnunum er ofuráhersla á að vera í toppformi á meðan að ofuráherslan hjá Luka og Jokic er að vera toppkörfuboltamenn. Nico Harrison [framkvæmdastjóri Dallas Mavericks] að segja að Luka sé ekki í topp líkamlegu formi skiptir kannski ekki eins miklu máli og þeir voru að setja áherslu á. Að segja að Luka sé feitur sem hann er alls ekki. Hann er í frábæru körfuboltaformi,“ segir Leifur. Þátturinn í kvöld fer í loftið klukkan 20, á Stöð 2 Sport 2.
NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. apríl 2025 10:33 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. apríl 2025 10:33