Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Jón Þór Stefánsson skrifar 11. apríl 2025 08:37 Skinnið sem bækurnar voru bundnar gæti hafa komið frá Íslandi. Tilteknar miðaldabækur frá norðausturhluta Frakklands er lýst sem „dularfullum“ í umfjöllun New York Times vegna þess að fræðimenn áttu ansi erfitt með að segja til um hvers konar skinn var notað til að binda þær inn. Rannsókn hefur leitt í ljós að þær hafi líklega komið frá Skandinavíu, Skotlandi, Íslandi eða Grænlandi. Um hefur verið að ræða eins konar teikni- eða skissubækur, þar sem teiknaðar voru myndir af dýrum. Bækurnar, sem eru sextán talsins, rekja uppruna sinn til kaþólskra munka í Clairvaux-klaustrinu sem var stofnað árið 1115 í Champagne-Ardenne-héraðinu, þaðan sem kampavínið kemur. Í þessu klaustri var að finna eitt stærsta bókasafn miðalda. Þessar tilteknu bækur vöktu athygli vegna skinnsins sem þær voru bundnar inn í. Á því voru sérstakar hárþyrpingar. „Þessar bækur eru allt of hrjúfar og loðnar til að vera úr kálfaskinni,“ hefur New York Times eftir Matthew Collins, fornleifafræðingi við Kaupmannahafnarháskóla og Cambridge, en hann vann að rannsókn sem skar út um frá hvaða skepnu feldurinn kom. Það mun hafa verið talsverð þrautaganga að komast að upprunanum. Á miðvikudaginn voru niðurstöðurnar birtar, og þær eru að bækurnar voru bundnar inn með selskinni. Samkvæmt lífsýnarannsókn þykir líklegt að skinnið hafi komið frá Skandinavíu, Skotlandi, Grænlandi, eða Íslandi. Kort sem sýnir verslunarleiðir í Evrópu á miðöldum.Royal Society Open Science Í umfjöllun New York Times er bent á að á miðöldum hafi verið mikil verslun milli Norðurlandaþjóða og meginlands-Evrópu. Umrætt klaustur er langt inni í landi, en var þrátt fyrir það á fjölfarinni leið. Þá er tekið fram að á miðöldum hafi selaafurðir verið verðmætar. Kjöt, spik og vatnsheld skinn kom sér allt að góðum notum. Fram kemur að í Skandinavíu og Írlandi hafi selskinn verið notað til að binda inn bækur, en ekki hafi verið vitað um dæmi þess, fyrr en nú, á meginlandinu. Fornminjar Dýr Bókmenntir Frakkland Sjávarútvegur Bókasöfn Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Um hefur verið að ræða eins konar teikni- eða skissubækur, þar sem teiknaðar voru myndir af dýrum. Bækurnar, sem eru sextán talsins, rekja uppruna sinn til kaþólskra munka í Clairvaux-klaustrinu sem var stofnað árið 1115 í Champagne-Ardenne-héraðinu, þaðan sem kampavínið kemur. Í þessu klaustri var að finna eitt stærsta bókasafn miðalda. Þessar tilteknu bækur vöktu athygli vegna skinnsins sem þær voru bundnar inn í. Á því voru sérstakar hárþyrpingar. „Þessar bækur eru allt of hrjúfar og loðnar til að vera úr kálfaskinni,“ hefur New York Times eftir Matthew Collins, fornleifafræðingi við Kaupmannahafnarháskóla og Cambridge, en hann vann að rannsókn sem skar út um frá hvaða skepnu feldurinn kom. Það mun hafa verið talsverð þrautaganga að komast að upprunanum. Á miðvikudaginn voru niðurstöðurnar birtar, og þær eru að bækurnar voru bundnar inn með selskinni. Samkvæmt lífsýnarannsókn þykir líklegt að skinnið hafi komið frá Skandinavíu, Skotlandi, Grænlandi, eða Íslandi. Kort sem sýnir verslunarleiðir í Evrópu á miðöldum.Royal Society Open Science Í umfjöllun New York Times er bent á að á miðöldum hafi verið mikil verslun milli Norðurlandaþjóða og meginlands-Evrópu. Umrætt klaustur er langt inni í landi, en var þrátt fyrir það á fjölfarinni leið. Þá er tekið fram að á miðöldum hafi selaafurðir verið verðmætar. Kjöt, spik og vatnsheld skinn kom sér allt að góðum notum. Fram kemur að í Skandinavíu og Írlandi hafi selskinn verið notað til að binda inn bækur, en ekki hafi verið vitað um dæmi þess, fyrr en nú, á meginlandinu.
Fornminjar Dýr Bókmenntir Frakkland Sjávarútvegur Bókasöfn Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira