Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2025 07:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði mörkin. Vísir/Anton Brink Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30
Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10