Laufey sendir lekamönnum tóninn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 11:15 Laufey er ekki sátt með að lögin hennar hafi lekið. Laufey Lín Bing Jónsdóttir virðist hafa lent í tónlistarleka og sendir skýr skilaboð á samfélagsmiðlum: „Hættið að leka tónlistinni minni.“ Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu. Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu.
First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife
Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira