Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 23:16 Dwight Howard varð fyrir barðinu á gráðugum kaupsýslumanni frá Atlanta. Getty/Gene Wang Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. Maðurinn heitir Calvin Darden Jr. og var dæmdur í tólf ára fangelsi af dómstól á Manhattan í New York. Hann hafði átta milljónir dollara af leikmönnum tveimur. ESPN segir frá. Í október síðastliðnum var hann dæmdur fyrir að svíkja sjö milljónir dollara, af Dwight Howard, en það eru um 925 milljónir íslenskra króna. Það gerði hann með því að þykjast vera að safna fjárfestum til að kaupa WNBA félagið Atlanta Dream. Maðurinn er fimmtugur og var búsettur í Atlanta. Hann hafði auk þess eina milljón dollara af Parsons í óskyldu verkefni sem snerist um NBA vonarstjörnuna James Wiseman. Ein milljón dollara eru 132 milljónir íslenskra króna. Darden þarf að borga aftur þessar átta milljónir dollara en auk þess þurfti hann að láta af hendi lúxushluti sem hann hafði keypt fyrir peninginn. Hann lifði eins og kóngur með allan gróðann úr svindlinu. Hann þarf meðal annars að láta af hendi 3,7 milljón dollara einbýlishús í Atlanta, sex hundruð þúsund dollara listaverk eftir Jean-Michel Basquiat og bæði Lamborghini og Rolls-Royce bílar. Darden var ekki í réttarsalnum þegar dómurinn féll og lögfræðingar hans neituðu að tjá sig við fjölmiðla. Howard var valinn átta sinnum í stjörnuleik NBA og var þrisvar kosinn besti varnarmaður NBA deildarinnar. Hann var valinn af Orlando Magic en varð NBA meistari með Los Angeles Lakers. Parson lék í níu í deildinni með Houston, Dallas, Memphis og Atlanta. NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Maðurinn heitir Calvin Darden Jr. og var dæmdur í tólf ára fangelsi af dómstól á Manhattan í New York. Hann hafði átta milljónir dollara af leikmönnum tveimur. ESPN segir frá. Í október síðastliðnum var hann dæmdur fyrir að svíkja sjö milljónir dollara, af Dwight Howard, en það eru um 925 milljónir íslenskra króna. Það gerði hann með því að þykjast vera að safna fjárfestum til að kaupa WNBA félagið Atlanta Dream. Maðurinn er fimmtugur og var búsettur í Atlanta. Hann hafði auk þess eina milljón dollara af Parsons í óskyldu verkefni sem snerist um NBA vonarstjörnuna James Wiseman. Ein milljón dollara eru 132 milljónir íslenskra króna. Darden þarf að borga aftur þessar átta milljónir dollara en auk þess þurfti hann að láta af hendi lúxushluti sem hann hafði keypt fyrir peninginn. Hann lifði eins og kóngur með allan gróðann úr svindlinu. Hann þarf meðal annars að láta af hendi 3,7 milljón dollara einbýlishús í Atlanta, sex hundruð þúsund dollara listaverk eftir Jean-Michel Basquiat og bæði Lamborghini og Rolls-Royce bílar. Darden var ekki í réttarsalnum þegar dómurinn féll og lögfræðingar hans neituðu að tjá sig við fjölmiðla. Howard var valinn átta sinnum í stjörnuleik NBA og var þrisvar kosinn besti varnarmaður NBA deildarinnar. Hann var valinn af Orlando Magic en varð NBA meistari með Los Angeles Lakers. Parson lék í níu í deildinni með Houston, Dallas, Memphis og Atlanta.
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira