Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 18:47 Dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Alls bárust 28 umsóknir um stöðu dagskrárstjóra hjá RÚV. Fjórir drógu umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnalista. Meðal umsækjenda er Margrét Jónasdóttir starfandi dagskrárstjóri og Eva Georgs Ásudóttir fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15