Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 18:47 Dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Alls bárust 28 umsóknir um stöðu dagskrárstjóra hjá RÚV. Fjórir drógu umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnalista. Meðal umsækjenda er Margrét Jónasdóttir starfandi dagskrárstjóri og Eva Georgs Ásudóttir fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15