Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 14:56 Feðginin Sólrún Petra og Halldór. Halldór Ágústsson Ekkert hefur spurst til Sólrúnar Petru Halldórsdóttur, 24 ára gamallar íslenskrar konu, í tæplega þrjá sólarhringa. Síðast er vitað um ferðir hennar á Torrevieja-svæðinu á Spáni. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir við Vísi að umrætt mál sjá á þeirra borði. Borgaraþjónustan veitir þó ekki frekari upplýsingar um einstök mál. Halldór Ágústsson, faðir Sólrúnar, greinir frá því í samtali við Vísi að Sólrún glími við fjölþættan vanda. „Lögregluyfirvöld á Spáni eru búin að fá allar upplýsingar um hana og myndir af henni, en þeim hefur ekki tekist að finna hana. Þeir hafa leitað á öllum lögreglustöðum og sjúkrahúsum alls staðar í grendinni. Hún fannst hvergi. Enginn virðist vita neitt hvað varð um hana,“ segir Halldór. Hann tjáir sig um málið við fréttastofu í von um að Íslendingar á Spáni verði varir um málið og hafi augun opin fyrir Sólrúnu. „Hún leigir með öðrum Íslendingi í La Mata, sem er rétt hjá Torrevieja. Hún varð viðskila við heimili sitt. Það fann hana einhver um kvöldið 31. mars úti í garði hjá sér í engum skóm og sokkum, bara í peysu og buxum, og var greinilega ekki búin að borða mikið. Það var farið með hana á spítalann á Torrevieja. Um klukkan þrjú um nóttina var henni bara vísað út af spítalanum með engin skilríki, engan pening og engan síma,“ segir Halldór. „Hún hefur bara ráfað út í buskann og síðan hefur ekkert spurst til hennar.“ Íslendingar erlendis Spánn Lögreglumál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir við Vísi að umrætt mál sjá á þeirra borði. Borgaraþjónustan veitir þó ekki frekari upplýsingar um einstök mál. Halldór Ágústsson, faðir Sólrúnar, greinir frá því í samtali við Vísi að Sólrún glími við fjölþættan vanda. „Lögregluyfirvöld á Spáni eru búin að fá allar upplýsingar um hana og myndir af henni, en þeim hefur ekki tekist að finna hana. Þeir hafa leitað á öllum lögreglustöðum og sjúkrahúsum alls staðar í grendinni. Hún fannst hvergi. Enginn virðist vita neitt hvað varð um hana,“ segir Halldór. Hann tjáir sig um málið við fréttastofu í von um að Íslendingar á Spáni verði varir um málið og hafi augun opin fyrir Sólrúnu. „Hún leigir með öðrum Íslendingi í La Mata, sem er rétt hjá Torrevieja. Hún varð viðskila við heimili sitt. Það fann hana einhver um kvöldið 31. mars úti í garði hjá sér í engum skóm og sokkum, bara í peysu og buxum, og var greinilega ekki búin að borða mikið. Það var farið með hana á spítalann á Torrevieja. Um klukkan þrjú um nóttina var henni bara vísað út af spítalanum með engin skilríki, engan pening og engan síma,“ segir Halldór. „Hún hefur bara ráfað út í buskann og síðan hefur ekkert spurst til hennar.“
Íslendingar erlendis Spánn Lögreglumál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira