43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2025 07:27 Fólk safnast saman úti á götu í Bangkok. AP/Chutima Lalit Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð. Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð.
Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira