„Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 27. mars 2025 21:43 Borche Ilievski er á leið í einvígi gegn Stjörnunni, sem hann þekkir svo vel. Vísir/Daníel ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. „Mér líður æðislega. Þegar ég tók við þessu liði voru allir að tala um að ÍR er að fara falla, en við trúðum allir, ég og leikmennirnir. Allir trúðu að við myndum ná sæti í úrslitakeppninni.“ Sagði Borche „Hvern sem við fáum í fyrsta leik, þá ætlum að við að gera þann leik virkilega erfiðan fyrir andstæðinginn. Ég veit ekki akkúrat núna hver það verður en við ætlum að undirbúa okkur andlega og taktískt að spila besta leikinn sem við getum.“ Væntingarnar til ÍR fyrir tímabil voru mjög lágar og liðið var ekki á góðum stað í byrjun þess. Borche tók þá við liðinu og tókst að snúa genginu við. „Ég er virkilega stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir hafa trúað því frá byrjun að við gætum haldið okkur í deildinni. Ég sagði þeim að ég væri ekki kominn til þess að halda þeim upp í deild. Ég er hér til þess að komast í úrslitakeppni, og það gerðist.“ Stuðningsmenn ÍR hafa verið áberandi á tímabilinu og það var engin breyting á því í kvöld. Núna þegar liðið er komið í úrslitakeppni má jafnvel búast við enn meiri lætum í þeim á pöllunum í komandi leikjum. „Ghetto Hooligans (Stuðningsmannasveit ÍR) eru bestu stuðningsmenn landsins við vitum það. Þannig ég er að búast við því í úrslitakeppninni að fjöldinn muni tvöfaldast. Allt Breiðholtið mun koma með okkur. Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta.“ Sóknarleikur ÍR í kvöld var á köflum virkilega flottur og það er greinilegt að það er búið að vera vinna í miklu á æfingasvæðinu. „Ég hef verið að segja mönnum að hafa betra flæði á sókninni, deila boltanum og að leikmaðurinn sem er í besta færinu tekur skotið. Af og til vorum við ekki eins góðir og ég var að búast við, sérstaklega varnarlega. Við töluðum um það fyrir leik að Haukar er lið sem spilar hratt og eru mjög góðir í því.“ Sagði Borche „Í fyrsta leikhlutanum skoruðu þeir nokkar auðveldar körfur sem ég var ekki ánægður með. Við töluðum um það í leikhléunum og inn í klefa. Mér fannst við svo laga ýmislegt í þriðja leikhluta. Seinna meir þegar við vorum komnir með gott forskot, þá reyndum við að stjórna rytmanum í leiknum og að gefa leikmönnum sem hafa spilað minna tækifæri. Ég er ánægður með að allir fengu að vera með í kvöld.“ Bónus-deild karla Körfubolti ÍR Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
„Mér líður æðislega. Þegar ég tók við þessu liði voru allir að tala um að ÍR er að fara falla, en við trúðum allir, ég og leikmennirnir. Allir trúðu að við myndum ná sæti í úrslitakeppninni.“ Sagði Borche „Hvern sem við fáum í fyrsta leik, þá ætlum að við að gera þann leik virkilega erfiðan fyrir andstæðinginn. Ég veit ekki akkúrat núna hver það verður en við ætlum að undirbúa okkur andlega og taktískt að spila besta leikinn sem við getum.“ Væntingarnar til ÍR fyrir tímabil voru mjög lágar og liðið var ekki á góðum stað í byrjun þess. Borche tók þá við liðinu og tókst að snúa genginu við. „Ég er virkilega stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir hafa trúað því frá byrjun að við gætum haldið okkur í deildinni. Ég sagði þeim að ég væri ekki kominn til þess að halda þeim upp í deild. Ég er hér til þess að komast í úrslitakeppni, og það gerðist.“ Stuðningsmenn ÍR hafa verið áberandi á tímabilinu og það var engin breyting á því í kvöld. Núna þegar liðið er komið í úrslitakeppni má jafnvel búast við enn meiri lætum í þeim á pöllunum í komandi leikjum. „Ghetto Hooligans (Stuðningsmannasveit ÍR) eru bestu stuðningsmenn landsins við vitum það. Þannig ég er að búast við því í úrslitakeppninni að fjöldinn muni tvöfaldast. Allt Breiðholtið mun koma með okkur. Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta.“ Sóknarleikur ÍR í kvöld var á köflum virkilega flottur og það er greinilegt að það er búið að vera vinna í miklu á æfingasvæðinu. „Ég hef verið að segja mönnum að hafa betra flæði á sókninni, deila boltanum og að leikmaðurinn sem er í besta færinu tekur skotið. Af og til vorum við ekki eins góðir og ég var að búast við, sérstaklega varnarlega. Við töluðum um það fyrir leik að Haukar er lið sem spilar hratt og eru mjög góðir í því.“ Sagði Borche „Í fyrsta leikhlutanum skoruðu þeir nokkar auðveldar körfur sem ég var ekki ánægður með. Við töluðum um það í leikhléunum og inn í klefa. Mér fannst við svo laga ýmislegt í þriðja leikhluta. Seinna meir þegar við vorum komnir með gott forskot, þá reyndum við að stjórna rytmanum í leiknum og að gefa leikmönnum sem hafa spilað minna tækifæri. Ég er ánægður með að allir fengu að vera með í kvöld.“
Bónus-deild karla Körfubolti ÍR Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira