Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. mars 2025 17:36 Silja Bára er næsti rektor Háskóla Íslands. Silja Bára R. Ómarsdóttir Seinni umferð rekstorskjörs Háskóla Íslands lauk nú klukkan 17. Kosið var á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við læknadeild, og Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessors við stjórnmálafræðideild. Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira