Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. mars 2025 17:36 Silja Bára er næsti rektor Háskóla Íslands. Silja Bára R. Ómarsdóttir Seinni umferð rekstorskjörs Háskóla Íslands lauk nú klukkan 17. Kosið var á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við læknadeild, og Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessors við stjórnmálafræðideild. Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira