Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Auðun Georg Ólafsson skrifar 27. mars 2025 12:03 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallar æðri máttarvöld svo Bandaríkin gefi ekki allt of mikið eftir í viðræðum við Rússland. EPA Stjórnvöld í Moskvu hafa sagt að vopnahléið á Svartahafi sem tilkynnt var á þriðjudag myndi aðeins hefjast þegar vestrænum hömlum á flutningi matvæla og áburðar frá Rússland hefði verið aflétt auk annarra skilyrða. Vólodímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallaði æðri máttarvöld í morgun og vonaði að Bandaríkin létu ekki undan þrýstingi Rússlands. Selenskí ræddi við hóp evrópskra fréttamanna í aðdraganda leiðtogafundar bandalags viljugra ríkja til stuðnings Úkraínu sem hefst í París í dag. Viðtalið var birt á BBC. Þar sagðist hann vonast til að Bandaríkin stæðu styrkum fótum og létu ekki undan þrýstingi Rússlands um margskonar skilyrði gegn vopnahléi sem næði til flutninga á Svartahafi. Hann vonaði að Bandaríkin stæðu fast á sínu og bað til Guðs um að það gengi eftir. „Ef Bandaríkin standa styrkum fótum og gagnvart skilyrðum Rússlands þá stöndum við og verjum okkar land. Við höfum sýnt seiglu okkar. Nú er mjög mikilvægt að bandamenn okkar sýni einnig styrk sinn og seiglu,“ sagði Selenskí sem var þá spurður hvort Bandaríkin munu gera það. „Ég vona það. Ef Guð lofar, þá gera þeir það.“ Leiðtogafundur í París Á leiðtogafundi bandalags viljugra ríkja, tæplega þrjátíu Evrópuríkja auk Kanada og Tyrklands sem hefst í dag, er tilgangurinn að ræða leiðir til að styrkja öryggi Úkraínu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Ræða á leiðir hvernig þétta megi bandalagið og frekari öryggisráðstafanir fyrir Úkraínu ef Bandaríkin semja beint við Rússland um vopnahlé eða frið. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Selenskí ræddi við hóp evrópskra fréttamanna í aðdraganda leiðtogafundar bandalags viljugra ríkja til stuðnings Úkraínu sem hefst í París í dag. Viðtalið var birt á BBC. Þar sagðist hann vonast til að Bandaríkin stæðu styrkum fótum og létu ekki undan þrýstingi Rússlands um margskonar skilyrði gegn vopnahléi sem næði til flutninga á Svartahafi. Hann vonaði að Bandaríkin stæðu fast á sínu og bað til Guðs um að það gengi eftir. „Ef Bandaríkin standa styrkum fótum og gagnvart skilyrðum Rússlands þá stöndum við og verjum okkar land. Við höfum sýnt seiglu okkar. Nú er mjög mikilvægt að bandamenn okkar sýni einnig styrk sinn og seiglu,“ sagði Selenskí sem var þá spurður hvort Bandaríkin munu gera það. „Ég vona það. Ef Guð lofar, þá gera þeir það.“ Leiðtogafundur í París Á leiðtogafundi bandalags viljugra ríkja, tæplega þrjátíu Evrópuríkja auk Kanada og Tyrklands sem hefst í dag, er tilgangurinn að ræða leiðir til að styrkja öryggi Úkraínu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Ræða á leiðir hvernig þétta megi bandalagið og frekari öryggisráðstafanir fyrir Úkraínu ef Bandaríkin semja beint við Rússland um vopnahlé eða frið.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira