„Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2025 09:02 Það verður hart barist í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. „Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjá meira
„Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjá meira