Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. mars 2025 08:44 Stjórnarandstöðuþingmenn kveiktu á litríkum reykblysum í mótmælaskyni. AP/Boglarka Bodnar Ungverska þingið hefur bannað alla Pride viðburði í landinu og heimilað yfirvöldm að notast við andlitsgreiningarbúnað til að bera kennsl á þá sem brjóta gegn banninu. Um er að ræða breytingu á lögum sem banna einstaklingum að efna til eða mæta á viðburði sem brjóta gegn umdeildum „barnaverndarlögum“, sem aftur banna það að „kynna“ samkynhneigð fyrir börnum yngri en 18 ára. Nýju lögin voru lögð fram á mánudag og samþykkt í gær, með 136 atkvæðum gegn 27. Amnesty International eru meðal þeirra sem hafa fordæmt lagasetninguna og segja hana nýjasta skrefið í herferð stjórnvalda gegn hinsegin fólki. Sú staðhæfing að Pride viðburðir, á borð við Gleðigönguna íslensku, séu skaðlegir börnum byggi á engu öðru en fordómum. Um sé að ræða skref 30 ár aftur í tímann. Hadja Lahbib, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í jafnréttismálum, segir löggjöfina gegn anda gilda sambandsin; allir eigi að njóta frelsis til að vera þeir sjálfir og lifa og elska eins og þeir vilja. Rétturinn til að safnast saman á friðsamlegan hátt sé grundvallarréttur sem Evrópusambandið ætti að hafa í hávegum. „Þetta er ekki barnavernd, þetta er fasismi,“ sögðu skipuleggjendur Budapest Pride í yfirlýsingu. Hátíðin fagni 30 ára afmæli í ár og verði haldin, jafnvel þótt þátttakendur eigi yfir höfði sér peningasekt. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ungverjaland Mannréttindi Evrópusambandið Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Um er að ræða breytingu á lögum sem banna einstaklingum að efna til eða mæta á viðburði sem brjóta gegn umdeildum „barnaverndarlögum“, sem aftur banna það að „kynna“ samkynhneigð fyrir börnum yngri en 18 ára. Nýju lögin voru lögð fram á mánudag og samþykkt í gær, með 136 atkvæðum gegn 27. Amnesty International eru meðal þeirra sem hafa fordæmt lagasetninguna og segja hana nýjasta skrefið í herferð stjórnvalda gegn hinsegin fólki. Sú staðhæfing að Pride viðburðir, á borð við Gleðigönguna íslensku, séu skaðlegir börnum byggi á engu öðru en fordómum. Um sé að ræða skref 30 ár aftur í tímann. Hadja Lahbib, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í jafnréttismálum, segir löggjöfina gegn anda gilda sambandsin; allir eigi að njóta frelsis til að vera þeir sjálfir og lifa og elska eins og þeir vilja. Rétturinn til að safnast saman á friðsamlegan hátt sé grundvallarréttur sem Evrópusambandið ætti að hafa í hávegum. „Þetta er ekki barnavernd, þetta er fasismi,“ sögðu skipuleggjendur Budapest Pride í yfirlýsingu. Hátíðin fagni 30 ára afmæli í ár og verði haldin, jafnvel þótt þátttakendur eigi yfir höfði sér peningasekt. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ungverjaland Mannréttindi Evrópusambandið Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“