Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. mars 2025 08:44 Stjórnarandstöðuþingmenn kveiktu á litríkum reykblysum í mótmælaskyni. AP/Boglarka Bodnar Ungverska þingið hefur bannað alla Pride viðburði í landinu og heimilað yfirvöldm að notast við andlitsgreiningarbúnað til að bera kennsl á þá sem brjóta gegn banninu. Um er að ræða breytingu á lögum sem banna einstaklingum að efna til eða mæta á viðburði sem brjóta gegn umdeildum „barnaverndarlögum“, sem aftur banna það að „kynna“ samkynhneigð fyrir börnum yngri en 18 ára. Nýju lögin voru lögð fram á mánudag og samþykkt í gær, með 136 atkvæðum gegn 27. Amnesty International eru meðal þeirra sem hafa fordæmt lagasetninguna og segja hana nýjasta skrefið í herferð stjórnvalda gegn hinsegin fólki. Sú staðhæfing að Pride viðburðir, á borð við Gleðigönguna íslensku, séu skaðlegir börnum byggi á engu öðru en fordómum. Um sé að ræða skref 30 ár aftur í tímann. Hadja Lahbib, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í jafnréttismálum, segir löggjöfina gegn anda gilda sambandsin; allir eigi að njóta frelsis til að vera þeir sjálfir og lifa og elska eins og þeir vilja. Rétturinn til að safnast saman á friðsamlegan hátt sé grundvallarréttur sem Evrópusambandið ætti að hafa í hávegum. „Þetta er ekki barnavernd, þetta er fasismi,“ sögðu skipuleggjendur Budapest Pride í yfirlýsingu. Hátíðin fagni 30 ára afmæli í ár og verði haldin, jafnvel þótt þátttakendur eigi yfir höfði sér peningasekt. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ungverjaland Mannréttindi Evrópusambandið Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Um er að ræða breytingu á lögum sem banna einstaklingum að efna til eða mæta á viðburði sem brjóta gegn umdeildum „barnaverndarlögum“, sem aftur banna það að „kynna“ samkynhneigð fyrir börnum yngri en 18 ára. Nýju lögin voru lögð fram á mánudag og samþykkt í gær, með 136 atkvæðum gegn 27. Amnesty International eru meðal þeirra sem hafa fordæmt lagasetninguna og segja hana nýjasta skrefið í herferð stjórnvalda gegn hinsegin fólki. Sú staðhæfing að Pride viðburðir, á borð við Gleðigönguna íslensku, séu skaðlegir börnum byggi á engu öðru en fordómum. Um sé að ræða skref 30 ár aftur í tímann. Hadja Lahbib, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í jafnréttismálum, segir löggjöfina gegn anda gilda sambandsin; allir eigi að njóta frelsis til að vera þeir sjálfir og lifa og elska eins og þeir vilja. Rétturinn til að safnast saman á friðsamlegan hátt sé grundvallarréttur sem Evrópusambandið ætti að hafa í hávegum. „Þetta er ekki barnavernd, þetta er fasismi,“ sögðu skipuleggjendur Budapest Pride í yfirlýsingu. Hátíðin fagni 30 ára afmæli í ár og verði haldin, jafnvel þótt þátttakendur eigi yfir höfði sér peningasekt. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ungverjaland Mannréttindi Evrópusambandið Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira