Lífið

Fermingardressið fyrir hann

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Jakkaföt og smart skyrta er alltaf klassískt!
Jakkaföt og smart skyrta er alltaf klassískt!

Fermingarnar eru á næsta leiti og undirbúningur fyrir stóra daginn líklega kominn á fullt. Þegar kemur að fatavali drengja eru klassísk jakkaföt og ljós skyrta vinsæll kostur, á meðan aðrir kjósa frekar smartan pólóbol eða peysu við ljósar kakíbuxur. Þá hafa stílhreinir íþróttaskór notið mikilla vinsælda meðal fermingarbarna við sparifötin.

Hér að neðan má finna nokkrar flottar hugmyndir fyrir fermingardrenginn.

Jakkaföt og skyrta frá Gallerí sautján.Ntc.is
Jakkaföt og skyrta frá Jack and Jones.bestseller.is
Zara.com
Zara.com
Jack & Jones skyrta.Bestseller.is
Tommy Hilfiger skyrta hvít.Boozt.com
Ljósblá skyrta frá Ralph LaurenBoozt
Hálfhneppt peysa Ralph Lauren.Herragarðurinn
Nike Air Force 1.air.is
Pavement rússkinsskór.Boozt.com
Boozt.com
Bindi.Herragarðurinn
Blátt/Hvítt - 100% silkiSuitUp
Leðurbelti frá Tommy Hilfiger.NTC.is
Jack and Jones belti.Boozt.com
Vasaklútur.Synir.is
Paul Smith sokkar.NTC.is





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.