Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 12:02 Dereck Lively og Anthony Davis eru báðir meiddur og hjálpa því Dallas Mavericks ekkert þessa dagana. Þeir eru hins vegar ekki þeir einu á meiðslalistanum, langt frá því. Getty/Sam Hodde Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira