Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2025 08:43 Frá vettvangi í Kocani í morgun. EPA/GEORGI LICOVSKI Að minnsta kosti 51 lét lífið þegar eldur kviknaði í skemmtistað í Norður-Makedóníu í nótt. Um 1.500 gestir voru á tónleikum á skemmtistaðnum Pulse í Kocani þegar eldurinn kviknaði. Fjölmiðlar í Norður-Makedóníu hafa eftir Pance Toshkovski, innanríkisráðherra, að eldurinn hafi kviknað um klukkan 2:30 að staðartíma út frá flugeldum á skemmtistaðnum. Flestir þeir sem létu lífið voru ungt fólk en hljómsveitin DNA hélt umrædda tónleika. Eldurinn kviknaði í lofti tónleikastaðarins sem og mun hann hafa dreifst sér mjög hratt um húsið. Íbúar í nærrliggjandi húsum eru sagðir hafa brotið niður dyr og glugga til að reyna að bjarga fólki úr eldhafinu. Skemmtistaðurinn var í gömlu húsnæði sem var áður teppaverksmiðja. Þar hafði hann verið rekinn um nokkuð skeið. Húsið er á einni hæð og er þak hússins hrunið að hluta til. Á árum áður var rekin teppaverksmiðja í húsinu.EPA/GEORGI LICOVSKI Búið er að handtaka skipuleggjanda tónleikanna. Þá er einnig haft eftir fjölmiðlum í Norður-Makedóníu að fimmtíu manns hafi látið lífið og að um hundrað séu slasaðir en þetta hefur ekki verið staðfest opinberlega af yfirvöldum þar í landi. Kocani er tiltölulega lítill bær í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Þar búa um 25 þúsund manns. Meðfylgjandi myndbönd hafa verið birt í morgun. North Macedonia: At least 50 people died in a fire in a disco in KočaniVideo: https://t.co/NfIJloWjBO pic.twitter.com/LwCR0I4w6i— Календар News (@KalendarNews) March 16, 2025 Norður-Makedónía Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Fjölmiðlar í Norður-Makedóníu hafa eftir Pance Toshkovski, innanríkisráðherra, að eldurinn hafi kviknað um klukkan 2:30 að staðartíma út frá flugeldum á skemmtistaðnum. Flestir þeir sem létu lífið voru ungt fólk en hljómsveitin DNA hélt umrædda tónleika. Eldurinn kviknaði í lofti tónleikastaðarins sem og mun hann hafa dreifst sér mjög hratt um húsið. Íbúar í nærrliggjandi húsum eru sagðir hafa brotið niður dyr og glugga til að reyna að bjarga fólki úr eldhafinu. Skemmtistaðurinn var í gömlu húsnæði sem var áður teppaverksmiðja. Þar hafði hann verið rekinn um nokkuð skeið. Húsið er á einni hæð og er þak hússins hrunið að hluta til. Á árum áður var rekin teppaverksmiðja í húsinu.EPA/GEORGI LICOVSKI Búið er að handtaka skipuleggjanda tónleikanna. Þá er einnig haft eftir fjölmiðlum í Norður-Makedóníu að fimmtíu manns hafi látið lífið og að um hundrað séu slasaðir en þetta hefur ekki verið staðfest opinberlega af yfirvöldum þar í landi. Kocani er tiltölulega lítill bær í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Þar búa um 25 þúsund manns. Meðfylgjandi myndbönd hafa verið birt í morgun. North Macedonia: At least 50 people died in a fire in a disco in KočaniVideo: https://t.co/NfIJloWjBO pic.twitter.com/LwCR0I4w6i— Календар News (@KalendarNews) March 16, 2025
Norður-Makedónía Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira