Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2025 20:07 Eva segir mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Vísir/Sigurjón Starfsmenn Húsdýragarðsins hafa síðustu daga lært af sænskum fræðingi. Það sé mikilvægt að lesa vel í hegðun dýra þegar verið er að nálgast þau. Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón
Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira