Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2025 20:07 Eva segir mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Vísir/Sigurjón Starfsmenn Húsdýragarðsins hafa síðustu daga lært af sænskum fræðingi. Það sé mikilvægt að lesa vel í hegðun dýra þegar verið er að nálgast þau. Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón
Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira