Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2025 11:50 Forsetinn brást við óförum Tesla með því að segjast ætla að fjárfesta í rafmagnsbifreið frá fyrirtækinu. Getty/Andrew Harnik Forsvarsmenn Tesla hafa sent erindi á Jamieson Greer, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, þar sem segir að fyrirtækið styðji „sanngjarna viðskiptahætti“ en að stjórnvöld þurfi að tryggja að aðgerðir þeirra komi ekki niður á innlendum fyrirtækjum. Stjórnvöld vestanhafs, undir forystu Donald Trump Bandaríkjaforseta, hafa eins og kunnugt er stofnað til viðskiptastríðs við Kanada, Mexíko, Kína og Evrópusambandið með háum tollum. Tesla er stjórnað af Elon Musk, hægri hönd Trump um þessar mundir, en erindið er óundirritað. Þar segir að viðskiptadeilur hafi áður skilað sér í auknum tollum á bandarískar rafbifreiðar, af hálfu ríkja sem hafi orðið fyrir barðinu á aðgerðum Bandaríkjamanna. Verð á hlutabréfum í Tesla hefur þegar fallið um ríflega þriðjung eftir að Trump tók við völdum en svo virðist vera að neytendur séu að fá nóg af uppátækjum Musk, sem hefur meðal annars beitt sér fyrir fjöldauppsögnum opinberra starfsmanna, haft afskipti af innanríkismálum annarra ríkja og farið ófögrum orðum um erlenda ráðamenn. Tesla hvetur stjórnvöld til að fara varlega í tollaaðgerðum sínum og gefa fyrirtækjum andrými til að grípa til ráðstafana. Bandaríkin Tesla Donald Trump Elon Musk Skattar og tollar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Stjórnvöld vestanhafs, undir forystu Donald Trump Bandaríkjaforseta, hafa eins og kunnugt er stofnað til viðskiptastríðs við Kanada, Mexíko, Kína og Evrópusambandið með háum tollum. Tesla er stjórnað af Elon Musk, hægri hönd Trump um þessar mundir, en erindið er óundirritað. Þar segir að viðskiptadeilur hafi áður skilað sér í auknum tollum á bandarískar rafbifreiðar, af hálfu ríkja sem hafi orðið fyrir barðinu á aðgerðum Bandaríkjamanna. Verð á hlutabréfum í Tesla hefur þegar fallið um ríflega þriðjung eftir að Trump tók við völdum en svo virðist vera að neytendur séu að fá nóg af uppátækjum Musk, sem hefur meðal annars beitt sér fyrir fjöldauppsögnum opinberra starfsmanna, haft afskipti af innanríkismálum annarra ríkja og farið ófögrum orðum um erlenda ráðamenn. Tesla hvetur stjórnvöld til að fara varlega í tollaaðgerðum sínum og gefa fyrirtækjum andrými til að grípa til ráðstafana.
Bandaríkin Tesla Donald Trump Elon Musk Skattar og tollar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira