Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Boði Logason skrifar 12. mars 2025 14:53 Ungir og efnilegir skákiðkendur keppa á Evrópumótinu í Skák í vor. Þau verða yngstu keppendurnir og jafnframt einu leikskólabörnin. Laufásborg Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins halda tónleika á föstudaginn til styrktar leikskólabörnum sem eru á leið á Evrópumeistaramótið í skák í vor. Það eru börn á leikskólanum Laufásborg sem halda alla leið til Rúmeníu í vor til að taka þátt á mótinu og verður íslenski hópurinn sá yngsti sem keppir þar - og jafnframt einu leikskólabörnin. Skák hefur verið kennt á leikskólanum frá árinu 2008 þegar að Omar Salama hóf þar störf. Skákstarfið hefur vaxið mikið síðan þá og hefur leikskólinn sent nokkra hópa á EM í íþróttinni. Hildur María Haarde er foreldri eins af liðsmönnum skáksveitarinnar og segir hún mikla eftirvæntingu ríkja innan hópsins. „Þetta er auðvitað alveg einstakt og það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni. Börnin geta ekki beðið eftir að keppa við keppendur frá öðrum löndum,“ segir hún. Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er á meðal þeirra sem koma fram á föstudagskvöldið í Safnahúsinu.Vísir/Vilhelm Til að hópurinn komist alla leið á leiðarenda þá hafa foreldrar og fleiri hjálpað til að safna fyrir ferðinni. Þau hafa selt múslí, gefið út matarbók, selt skákborð og klukkur og margt fleira síðustu mánuði. Á föstudaginn næstkomandi ætla nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins að hjálpa krökkunum og halda tónleika í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Kærleikstónleikar. Þau sem stíga á stokk eru GDRN, Arnmundur Backman, Unnsteinn Manuel, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20. Tónlist Leikskólar Skák Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Það eru börn á leikskólanum Laufásborg sem halda alla leið til Rúmeníu í vor til að taka þátt á mótinu og verður íslenski hópurinn sá yngsti sem keppir þar - og jafnframt einu leikskólabörnin. Skák hefur verið kennt á leikskólanum frá árinu 2008 þegar að Omar Salama hóf þar störf. Skákstarfið hefur vaxið mikið síðan þá og hefur leikskólinn sent nokkra hópa á EM í íþróttinni. Hildur María Haarde er foreldri eins af liðsmönnum skáksveitarinnar og segir hún mikla eftirvæntingu ríkja innan hópsins. „Þetta er auðvitað alveg einstakt og það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni. Börnin geta ekki beðið eftir að keppa við keppendur frá öðrum löndum,“ segir hún. Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er á meðal þeirra sem koma fram á föstudagskvöldið í Safnahúsinu.Vísir/Vilhelm Til að hópurinn komist alla leið á leiðarenda þá hafa foreldrar og fleiri hjálpað til að safna fyrir ferðinni. Þau hafa selt múslí, gefið út matarbók, selt skákborð og klukkur og margt fleira síðustu mánuði. Á föstudaginn næstkomandi ætla nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins að hjálpa krökkunum og halda tónleika í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Kærleikstónleikar. Þau sem stíga á stokk eru GDRN, Arnmundur Backman, Unnsteinn Manuel, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20.
Tónlist Leikskólar Skák Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira