Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Boði Logason skrifar 12. mars 2025 14:53 Ungir og efnilegir skákiðkendur keppa á Evrópumótinu í Skák í vor. Þau verða yngstu keppendurnir og jafnframt einu leikskólabörnin. Laufásborg Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins halda tónleika á föstudaginn til styrktar leikskólabörnum sem eru á leið á Evrópumeistaramótið í skák í vor. Það eru börn á leikskólanum Laufásborg sem halda alla leið til Rúmeníu í vor til að taka þátt á mótinu og verður íslenski hópurinn sá yngsti sem keppir þar - og jafnframt einu leikskólabörnin. Skák hefur verið kennt á leikskólanum frá árinu 2008 þegar að Omar Salama hóf þar störf. Skákstarfið hefur vaxið mikið síðan þá og hefur leikskólinn sent nokkra hópa á EM í íþróttinni. Hildur María Haarde er foreldri eins af liðsmönnum skáksveitarinnar og segir hún mikla eftirvæntingu ríkja innan hópsins. „Þetta er auðvitað alveg einstakt og það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni. Börnin geta ekki beðið eftir að keppa við keppendur frá öðrum löndum,“ segir hún. Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er á meðal þeirra sem koma fram á föstudagskvöldið í Safnahúsinu.Vísir/Vilhelm Til að hópurinn komist alla leið á leiðarenda þá hafa foreldrar og fleiri hjálpað til að safna fyrir ferðinni. Þau hafa selt múslí, gefið út matarbók, selt skákborð og klukkur og margt fleira síðustu mánuði. Á föstudaginn næstkomandi ætla nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins að hjálpa krökkunum og halda tónleika í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Kærleikstónleikar. Þau sem stíga á stokk eru GDRN, Arnmundur Backman, Unnsteinn Manuel, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20. Tónlist Leikskólar Skák Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Það eru börn á leikskólanum Laufásborg sem halda alla leið til Rúmeníu í vor til að taka þátt á mótinu og verður íslenski hópurinn sá yngsti sem keppir þar - og jafnframt einu leikskólabörnin. Skák hefur verið kennt á leikskólanum frá árinu 2008 þegar að Omar Salama hóf þar störf. Skákstarfið hefur vaxið mikið síðan þá og hefur leikskólinn sent nokkra hópa á EM í íþróttinni. Hildur María Haarde er foreldri eins af liðsmönnum skáksveitarinnar og segir hún mikla eftirvæntingu ríkja innan hópsins. „Þetta er auðvitað alveg einstakt og það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni. Börnin geta ekki beðið eftir að keppa við keppendur frá öðrum löndum,“ segir hún. Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er á meðal þeirra sem koma fram á föstudagskvöldið í Safnahúsinu.Vísir/Vilhelm Til að hópurinn komist alla leið á leiðarenda þá hafa foreldrar og fleiri hjálpað til að safna fyrir ferðinni. Þau hafa selt múslí, gefið út matarbók, selt skákborð og klukkur og margt fleira síðustu mánuði. Á föstudaginn næstkomandi ætla nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins að hjálpa krökkunum og halda tónleika í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Kærleikstónleikar. Þau sem stíga á stokk eru GDRN, Arnmundur Backman, Unnsteinn Manuel, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20.
Tónlist Leikskólar Skák Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira