Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2025 20:59 Leit stendur enn yfir að einum áhafnarmeðlimi annars skipsins. AP/Denys Mezentsev Fraktskipið portúgalska Solong sem rakst á efna- og olíuflutningaskipið Stena Immaculate í Norðursjó var með 15 gáma af natríumblásýrusalti um borð. Bæði skip urðu fyrir talsverðu tjóni við áreksturinn og eins áhafnarmeðlims Solong er enn leitað. Björgunarstarf hefur staðið yfir úti fyrir Hull á Englandi síðan um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn átti sér stað um sextán kílómetra undan ströndum Austur-Jórvíkurskíris. Portúgalska flutningaskipið Solong sigldi á bandaríska efna- og olíuflutningaskipið MV Stena Immaculate sem lá við akkeri en breska veðurstofan hafði varað við mikilli þoku og erfiðum siglingaskilyrðum í morgun. Natríumblásýrusalt er baneitrað duft sem er meðal annars notað við vinnslu málmblendis og við gerð litarefnis. Prófessor í sjávarlíffræði sem breska ríkisútvarpið ræddi við segir natríumblásýrusalt leysast auðveldlega upp í vatni og að það geti banvænt sjávardýrum. Eins og fram kom fyrr í dag kom gat á tank með þotueldsneyti og við það kviknað eldur um borðþ Nokkrar sprengingar hafa orðið og það þotueldsneyti sem ekki er fuðrað upp lekur út í Norðursjó. Því er ljóst að mikið umhverfisslys er í uppsiglingu. Öllum áhafnarmönnum Stena hefur verið bjargað og hlúð er nú að þeim á föstu landi en enn er eins fjórtán áhafnarmanna Solong leitað. Breska ríkisútvarpið ræddi við eiganda skipsins, Ernst Russ. „Þrettán fjórtán áhafnarmeðlima hefur verið komið óhultum á fast land. Leit að þeim sem enn er týndur stendur yfir,“ er haft eftir honum. Skipaflutningar Bretland Hafið Bensín og olía Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Sjá meira
Björgunarstarf hefur staðið yfir úti fyrir Hull á Englandi síðan um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn átti sér stað um sextán kílómetra undan ströndum Austur-Jórvíkurskíris. Portúgalska flutningaskipið Solong sigldi á bandaríska efna- og olíuflutningaskipið MV Stena Immaculate sem lá við akkeri en breska veðurstofan hafði varað við mikilli þoku og erfiðum siglingaskilyrðum í morgun. Natríumblásýrusalt er baneitrað duft sem er meðal annars notað við vinnslu málmblendis og við gerð litarefnis. Prófessor í sjávarlíffræði sem breska ríkisútvarpið ræddi við segir natríumblásýrusalt leysast auðveldlega upp í vatni og að það geti banvænt sjávardýrum. Eins og fram kom fyrr í dag kom gat á tank með þotueldsneyti og við það kviknað eldur um borðþ Nokkrar sprengingar hafa orðið og það þotueldsneyti sem ekki er fuðrað upp lekur út í Norðursjó. Því er ljóst að mikið umhverfisslys er í uppsiglingu. Öllum áhafnarmönnum Stena hefur verið bjargað og hlúð er nú að þeim á föstu landi en enn er eins fjórtán áhafnarmanna Solong leitað. Breska ríkisútvarpið ræddi við eiganda skipsins, Ernst Russ. „Þrettán fjórtán áhafnarmeðlima hefur verið komið óhultum á fast land. Leit að þeim sem enn er týndur stendur yfir,“ er haft eftir honum.
Skipaflutningar Bretland Hafið Bensín og olía Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“