Fullkominn bikardagur KA Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 18:01 Gular fögnuðu sigri og lyftu bikar. KA KA varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki með sigri gegn HK og afrekaði því það sama og karlalið HK fyrr í dag, á úrslitadegi Kjörísbikarsins. Sigur kvennaliðs KA í úrslitaleiknum var ekki jafn öruggur og hjá körlunum þó að framan af leik hafi ekki neitt bent til annars en að KA myndi vinna gríðarlega sannfærandi sigur. KA vann fyrstu hrinuna 25-18 og þá næstu einnig af öryggi, 25-17, þrátt fyrir að lenda 11-6 undir. Í þriðju hrinunni komst HK svo í 12-3 en KA kom til baka og virtist vera að tryggja sér titilinn. Það tókst þó ekki þarna þar sem HK vann á endanum hrinuna og hélt titilvonum sínum á lífi. Framan af fjórðu hrinu virtist sem HK væri að snúa leiknum sér í vil og spennan gríðarleg. Á endanum vann HK hrinuna 26-24 og því þurfti oddahrinu til að útkljá hvort liðið stæði uppi sem bikarmeistari. Þar byrjaði KA betur og komst 4-1 yfir. HK náði á endanum að svara fyrir sig og breytti stöðunni úr 8-3 í 8-6. Það lagði grunninn að endurkomu heimaliðsins og staðan jöfn 11-11 ekki löngu síðar. Það var hins vegar á þessum tímapunkti sem KA-konur sögðu hingað og ekki lengra. Topplið deildarinnar sýndi mátt sinn og vann oddahrinuna, 15-12, og þar með bikarmeistaratitilinn við mikinn fögnuð gulklæddra. KA þar með bikarmeistari karla og kvenna árið 2025. Blak KA Tengdar fréttir KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Sigur kvennaliðs KA í úrslitaleiknum var ekki jafn öruggur og hjá körlunum þó að framan af leik hafi ekki neitt bent til annars en að KA myndi vinna gríðarlega sannfærandi sigur. KA vann fyrstu hrinuna 25-18 og þá næstu einnig af öryggi, 25-17, þrátt fyrir að lenda 11-6 undir. Í þriðju hrinunni komst HK svo í 12-3 en KA kom til baka og virtist vera að tryggja sér titilinn. Það tókst þó ekki þarna þar sem HK vann á endanum hrinuna og hélt titilvonum sínum á lífi. Framan af fjórðu hrinu virtist sem HK væri að snúa leiknum sér í vil og spennan gríðarleg. Á endanum vann HK hrinuna 26-24 og því þurfti oddahrinu til að útkljá hvort liðið stæði uppi sem bikarmeistari. Þar byrjaði KA betur og komst 4-1 yfir. HK náði á endanum að svara fyrir sig og breytti stöðunni úr 8-3 í 8-6. Það lagði grunninn að endurkomu heimaliðsins og staðan jöfn 11-11 ekki löngu síðar. Það var hins vegar á þessum tímapunkti sem KA-konur sögðu hingað og ekki lengra. Topplið deildarinnar sýndi mátt sinn og vann oddahrinuna, 15-12, og þar með bikarmeistaratitilinn við mikinn fögnuð gulklæddra. KA þar með bikarmeistari karla og kvenna árið 2025.
Blak KA Tengdar fréttir KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41