Hætti sem landsliðsþjálfari eftir spurningar um kókaínbrot Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2025 13:15 Tobias Bergman var gómaður með kókaín í fórum sínum á skemmtistað í maí 2023 og það hefur nú kostað hann landsliðsþjálfarastarf. NTB/Johan Nilsson Hinn 36 ára gamli Tobias Bergman er hættur sem landsliðsþjálfari karla- og kvennalandsliða Svíþjóðar í borðtennis, vegna dóms fyrir fíkniefnabrot frá árinu 2023. „Þetta er augljóslega áfall fyrir okkur,“ segir í tilkynningu frá sænska borðtennissambandinu þar sem tilkynnt er um brotthvarf Bergmans. Þar segir að hann hafi upplýst sambandið um brot sitt og að í kjölfarið hafi verið tekin sameiginleg ákvörðun um að hann hætti. Sænska blaðið Skånska Dagbladet segir að málið hafi farið af stað eftir að blaðið lagði fram spurningar um brot Bergmans frá sumrinu 2023, sem hann hafi hingað til haldið leyndu fyrir sambandinu. Dagens Nyheter segir að Bergman hafi verið gripinn með minni háttar magn af kókaíni á skemmtistað í Stokkhólmi í maí 2023. „Ég skil það vel að þetta skapi óviðunandi aðstæður fyrir vinnuveitanda minn sem vissi ekki af þessu. Í samráði við SBTF [borðtennissambandið] hef ég ákveðið að hætta störfum. Ég er einnig þakklátur fyrir þann stuðning sem sambandið hefur sýnt mér nú og í framtíðinni,“ segir Bergman í tilkynningunni en þar er tekið fram að borðtennissambandið muni styðja við Bergman svo að hann komist á beinu brautina. Bergman tekur jafnframt fram að deila sambandsins við helstu stjörnu Svía, Truls Möregårdh silfurverðlaunahafa frá Ólympíuleikunum, hafi ekkert með það að gera að hann hætti nú. Bergman hefur stýrt báðum landsliðum Svíþjóðar frá síðasta hausti og þjálfað konurnar frá árinu 2022. Borðtennis Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
„Þetta er augljóslega áfall fyrir okkur,“ segir í tilkynningu frá sænska borðtennissambandinu þar sem tilkynnt er um brotthvarf Bergmans. Þar segir að hann hafi upplýst sambandið um brot sitt og að í kjölfarið hafi verið tekin sameiginleg ákvörðun um að hann hætti. Sænska blaðið Skånska Dagbladet segir að málið hafi farið af stað eftir að blaðið lagði fram spurningar um brot Bergmans frá sumrinu 2023, sem hann hafi hingað til haldið leyndu fyrir sambandinu. Dagens Nyheter segir að Bergman hafi verið gripinn með minni háttar magn af kókaíni á skemmtistað í Stokkhólmi í maí 2023. „Ég skil það vel að þetta skapi óviðunandi aðstæður fyrir vinnuveitanda minn sem vissi ekki af þessu. Í samráði við SBTF [borðtennissambandið] hef ég ákveðið að hætta störfum. Ég er einnig þakklátur fyrir þann stuðning sem sambandið hefur sýnt mér nú og í framtíðinni,“ segir Bergman í tilkynningunni en þar er tekið fram að borðtennissambandið muni styðja við Bergman svo að hann komist á beinu brautina. Bergman tekur jafnframt fram að deila sambandsins við helstu stjörnu Svía, Truls Möregårdh silfurverðlaunahafa frá Ólympíuleikunum, hafi ekkert með það að gera að hann hætti nú. Bergman hefur stýrt báðum landsliðum Svíþjóðar frá síðasta hausti og þjálfað konurnar frá árinu 2022.
Borðtennis Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti