Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2025 10:03 Emmu Raducanu var brugðið þegar eltihrellir hennar mætti á viðureignina gegn Karolinu Muchova. ap/Asanka Brendon Ratnayake Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Eltihrellirinn mætti á leik hjá Raducanu gegn Karolinu Muchova á Dúbaí meistaramótinu fyrir tveimur vikum. Raducanu var skiljanlega brugðið og faldi sig bak við stól dómarans. Eltihrellirinn var á endanum færður í burtu og var dæmdur í nálgunarbann af lögreglunni í Dúbaí. „Ég sá hann í fyrsta leiknum og hugsaði: Ég veit ekki hvernig ég get klárað viðureignina,“ sagði Raducanu er hún tjáði sig í fyrsta sinn um atvikið. „Ég sá boltann hreinlega ekki fyrir tárum. Ég gat varla andað. Ég hugsaði: Ég þarf að taka mér hlé,“ bætti tenniskonan við. Raducanu sagði að hægt hefði verið að gera hlutina á mótinu í Dúbaí öðruvísi en í kjölfar þess hafi hún fengið aukna öryggisgæslu. „Eina sem við getum gert er að horfa á hvað gerðist og bregðast betur við í staðinn fyrir að horfa til baka og kenna aðstæðum um. Núna er tekið betur á þessu sem er það mikilvægasta. Ég er meira meðvituð núna og geri hlutina ekki endilega hlutina eftir mínu höfði. Ég er alltaf með einhverjum og alltaf undir eftirliti,“ sagði Raducanu. Áður en eltihrellirinn mætti á mótið í Dúbaí hafði hann mætt á nokkur mót hjá Raducanu. Fyrir viðureignina gegn Muchovu nálgaðist hann Raducanu nálægt hóteli henni, færði henni bréf og tók af henni mynd. Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Eltihrellirinn mætti á leik hjá Raducanu gegn Karolinu Muchova á Dúbaí meistaramótinu fyrir tveimur vikum. Raducanu var skiljanlega brugðið og faldi sig bak við stól dómarans. Eltihrellirinn var á endanum færður í burtu og var dæmdur í nálgunarbann af lögreglunni í Dúbaí. „Ég sá hann í fyrsta leiknum og hugsaði: Ég veit ekki hvernig ég get klárað viðureignina,“ sagði Raducanu er hún tjáði sig í fyrsta sinn um atvikið. „Ég sá boltann hreinlega ekki fyrir tárum. Ég gat varla andað. Ég hugsaði: Ég þarf að taka mér hlé,“ bætti tenniskonan við. Raducanu sagði að hægt hefði verið að gera hlutina á mótinu í Dúbaí öðruvísi en í kjölfar þess hafi hún fengið aukna öryggisgæslu. „Eina sem við getum gert er að horfa á hvað gerðist og bregðast betur við í staðinn fyrir að horfa til baka og kenna aðstæðum um. Núna er tekið betur á þessu sem er það mikilvægasta. Ég er meira meðvituð núna og geri hlutina ekki endilega hlutina eftir mínu höfði. Ég er alltaf með einhverjum og alltaf undir eftirliti,“ sagði Raducanu. Áður en eltihrellirinn mætti á mótið í Dúbaí hafði hann mætt á nokkur mót hjá Raducanu. Fyrir viðureignina gegn Muchovu nálgaðist hann Raducanu nálægt hóteli henni, færði henni bréf og tók af henni mynd.
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira