„Urðum okkur sjálfum til skammar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 23:00 Kevin Durant fór til Phoenix Suns til að gera eitthvað gott en niðurstaðan hefur verið önnur. Getty/Kevin Sousa Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum. „Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025 NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
„Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira