„Urðum okkur sjálfum til skammar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 23:00 Kevin Durant fór til Phoenix Suns til að gera eitthvað gott en niðurstaðan hefur verið önnur. Getty/Kevin Sousa Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum. „Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
„Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira