Rukkað því fólk hékk í rennunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. mars 2025 11:31 Langar raðir hafa myndast við komusvæðið vegna bíla sem leggja of lengi í rennunni. Stöð 2 Isavia mun rukka þá sem staldra við lengur en fimm mínútur í rennunni, á komusvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Samskiptastjóri ISAVIA segir að fólk hafi lagt bílnum þar í allt að tuttugu mínútur, sem sé óásættanlegt. Flestir kannast við að stoppa í rennunni Við Keflavíkurflugvöll þegar verið er að skutla vinum og vandamönnum á flugvöllinn. Á orgun verður farið að taka gjald þegar stoppað er lengur en fimm mínútur. „Það hefur sem sagt komið í ljós að fólk hefur jafnvel verið að staldra lengur en æskilegt er í rennunni. Það hefur valdið töfum, það er að segja það hafa myndast raðir, og fyrirsjáanlegt að þetta geti truflað viðbragðsaðila ef þeir þurfa að komast að flugstöðinni,“ segir Guðjón Helgason, samskiptastjóri Isavia. Fólk stoppar iðulega í rennunni til að sækja farþega, þrátt fyrir að þangað eigi aðeins að skutla fólki sem er á leið í flug.Stöð 2 Hann segir fjölmarga rekstraraðila hafi kallað eftir því að eitthvað yrði gert til að bregaðst við þessu. Niðurstaðan er sú að fyrstu fimm mínúturnar er frítt að leggja á svæðinu en eftir það kostar hver mínúta 500 krónur. Sólarhringur á svæðinu kostar 50 þúsund. Guðjón segir að 80 prósent þeirra sem fara um rennuna staldri við skemur en fimm mínútur. „Það eru vissulega 20 prósent notenda sem eru þá að nota hana lengur, sem er óæskilegt. Og átta prósent sem eru meira að segja að nota hana í 16-20 mínútur, sem er algjörlega óásættanlegt.“ Þeir sem þurfi aðeins lengri tíma til að komast inn í flugstöðina þurfi ekki að örvænta. „Þá höfum við tekið þá ákvörðun að lengja gjaldfrjálsa tímann á skammtímastæðunum okkar, P2, komumegin við flugstöðina þannig að fólk geti verið lengur og það er farið úr fimmtán mínútum í hálftíma,“ segir Guðjón. Keflavíkurflugvöllur Neytendur Fréttir af flugi Bílastæði Tengdar fréttir Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Ákveðið hefur verið að rukka í hina svokölluðu „rennu“ á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia, en gjaldskyldan mun hefjast 4. mars næstkomandi, en það mun vera frítt að fara í gegnum hana taki það mann fimm mínútur eða minna. 27. febrúar 2025 14:42 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira
Flestir kannast við að stoppa í rennunni Við Keflavíkurflugvöll þegar verið er að skutla vinum og vandamönnum á flugvöllinn. Á orgun verður farið að taka gjald þegar stoppað er lengur en fimm mínútur. „Það hefur sem sagt komið í ljós að fólk hefur jafnvel verið að staldra lengur en æskilegt er í rennunni. Það hefur valdið töfum, það er að segja það hafa myndast raðir, og fyrirsjáanlegt að þetta geti truflað viðbragðsaðila ef þeir þurfa að komast að flugstöðinni,“ segir Guðjón Helgason, samskiptastjóri Isavia. Fólk stoppar iðulega í rennunni til að sækja farþega, þrátt fyrir að þangað eigi aðeins að skutla fólki sem er á leið í flug.Stöð 2 Hann segir fjölmarga rekstraraðila hafi kallað eftir því að eitthvað yrði gert til að bregaðst við þessu. Niðurstaðan er sú að fyrstu fimm mínúturnar er frítt að leggja á svæðinu en eftir það kostar hver mínúta 500 krónur. Sólarhringur á svæðinu kostar 50 þúsund. Guðjón segir að 80 prósent þeirra sem fara um rennuna staldri við skemur en fimm mínútur. „Það eru vissulega 20 prósent notenda sem eru þá að nota hana lengur, sem er óæskilegt. Og átta prósent sem eru meira að segja að nota hana í 16-20 mínútur, sem er algjörlega óásættanlegt.“ Þeir sem þurfi aðeins lengri tíma til að komast inn í flugstöðina þurfi ekki að örvænta. „Þá höfum við tekið þá ákvörðun að lengja gjaldfrjálsa tímann á skammtímastæðunum okkar, P2, komumegin við flugstöðina þannig að fólk geti verið lengur og það er farið úr fimmtán mínútum í hálftíma,“ segir Guðjón.
Keflavíkurflugvöllur Neytendur Fréttir af flugi Bílastæði Tengdar fréttir Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Ákveðið hefur verið að rukka í hina svokölluðu „rennu“ á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia, en gjaldskyldan mun hefjast 4. mars næstkomandi, en það mun vera frítt að fara í gegnum hana taki það mann fimm mínútur eða minna. 27. febrúar 2025 14:42 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira
Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Ákveðið hefur verið að rukka í hina svokölluðu „rennu“ á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia, en gjaldskyldan mun hefjast 4. mars næstkomandi, en það mun vera frítt að fara í gegnum hana taki það mann fimm mínútur eða minna. 27. febrúar 2025 14:42