Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:17 Það var mjög gaman hjá Stephen Curry í sigri Golden State Warriors í Orlando í nótt. AP/John Raoux Stephen Curry átti rosalegan leik með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State vann þá 121-115 sigur á Orlando Magic og þurfti heldur betur á framlagi Curry að halda. Curry skoraði 56 stig í leiknum en hann setti niður tólf þriggja stiga körfur á 34 spiluðum mínútum. 🤩 STEPH LEADS IN SPECTACULAR FASHION 🤩🍳 56 PTS🍳 12 3PM5 straight wins for Golden State in a HISTORIC outing for Chef Curry! pic.twitter.com/l2fEXVFpxx— NBA (@NBA) February 28, 2025 Curry hitti úr 16 af 25 skotum sínum utan af velli og úr öllum tólf vítunum. 12 af 19 þriggja stiga skotum hans fóru rétt leið. Þetta var 26. leikurinn á ferlinum þar sem Curry skorar tíu eða fleiri þrista en það er að sjálfsögðu NBA met. Cirry skoraði 38 stigum meira en næst stigahæsti leikmaður Warriors sem var Quinten Post með 18 stig. Það gaman hjá Golden State eftir komu Jimmy Butler en þetta var fimmti sigur liðsns í röð. Butler var þó aðeins með fimm stig í nótt en gaf sjö stoðsendingar. Eftir leik var síðan falleg stund þegar Curry kallaði á móður sína Sonyu og gaf henni keppnistreyjuna sína. „Mamma,“ kallaði Curry og henti síðan treyjunni til hennar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Golden State vann þá 121-115 sigur á Orlando Magic og þurfti heldur betur á framlagi Curry að halda. Curry skoraði 56 stig í leiknum en hann setti niður tólf þriggja stiga körfur á 34 spiluðum mínútum. 🤩 STEPH LEADS IN SPECTACULAR FASHION 🤩🍳 56 PTS🍳 12 3PM5 straight wins for Golden State in a HISTORIC outing for Chef Curry! pic.twitter.com/l2fEXVFpxx— NBA (@NBA) February 28, 2025 Curry hitti úr 16 af 25 skotum sínum utan af velli og úr öllum tólf vítunum. 12 af 19 þriggja stiga skotum hans fóru rétt leið. Þetta var 26. leikurinn á ferlinum þar sem Curry skorar tíu eða fleiri þrista en það er að sjálfsögðu NBA met. Cirry skoraði 38 stigum meira en næst stigahæsti leikmaður Warriors sem var Quinten Post með 18 stig. Það gaman hjá Golden State eftir komu Jimmy Butler en þetta var fimmti sigur liðsns í röð. Butler var þó aðeins með fimm stig í nótt en gaf sjö stoðsendingar. Eftir leik var síðan falleg stund þegar Curry kallaði á móður sína Sonyu og gaf henni keppnistreyjuna sína. „Mamma,“ kallaði Curry og henti síðan treyjunni til hennar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira