Sport

Dag­skráin í dag: Hollywood-lið Wrex­ham, Körfu­bolta­kvöld og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Wrexham hefur farið upp um tvær deildir á síðustu tveimur leiktíðum.
Wrexham hefur farið upp um tvær deildir á síðustu tveimur leiktíðum. Wrexham

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.05 er leikur Njarðvíkur og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá.

Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 02.30 er HSBC Women´s World Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Vodafone Sport

Klukkan 06.55 er fyrsta æfing fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fer í Barein. Önnur æfing fer svo fram klukkan 11.55.

Klukkan 16.55 er leikur Al Khaleejs og Al Ittihad í efstu deild Sádi Arabíu í knattspyrnu.

Klukkan 19.25 er úrslitaleikur EFL-bikarkeppninnar í fótbolta á dagskrá. Þar mætast Wrexham og Peterborough United.

Klukkan 00.05 er leikur Senators og Jets í NHL-deild karla í íshokkí á dagskrá.

Bónus deild

Klukkan 19.05 er leikur Keflavíkur og Vals í Bónus deild kvenna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×