„Þetta er eins og að vera dömpað“ Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2025 17:16 Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Getty/AAron Ontiveroz Eftir rólega fyrstu leiki í búningi LA Lakers, eftir ein óvæntustu og merkustu leikmannaskipti í sögu NBA-deildarinnar, þá sýndi Luka Doncic snilli sína í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Slóveninn er til umræðu í nýjasta þætti Lögmála leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Fyrstu þrjá leikina þá var þetta bara áhyggjuefni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar farið var yfir þá staðreynd að Doncic hefði skorað að meðaltali 14,7 stig í fyrstu leikjunum fyrir Lakers. Hann skoraði hins vegar 32 stig gegn Nuggets, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. „Áhyggjuefni?“ spurði Leifur Steinn Árnason og virtist blöskrað. „Ef við skoðum þetta, og erum búnir að fá aðeins upplýsingar frá heimalandi hans… Hann var bara í sjokki. Þetta er í fyrsta skipti sem hann lendir í einhverju. Hann hefur siglt í gegnum lífið á toppnum,“ sagði Leifur en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Doncic klár eftir „sjokkið“ Tómas Steindórsson setti spurningamerki við hversu mikið áfall það væri fyrir menn að vera skipt til LA Lakers. „Nei, nei, en það var það fyrir hann. Hann var að fara að flytja núna 1. mars í nýja 15 milljón dollara húsið sitt í Dallas. Hann ætlaði að búa alla ævi í Dallas,“ sagði Leifur. „Þetta er eins og að vera dömpað. Þetta er örugglega ógeðslega óþægilegt,“ skaut Hörður Unnsteinsson inn í og Kjartan svaraði: „Ef honum var dömpað þá er hann kominn í betra samband núna.“ Meira af umræðunni má sjá hér að ofan en þátturinn í heild verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld klukkan 20. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
„Fyrstu þrjá leikina þá var þetta bara áhyggjuefni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar farið var yfir þá staðreynd að Doncic hefði skorað að meðaltali 14,7 stig í fyrstu leikjunum fyrir Lakers. Hann skoraði hins vegar 32 stig gegn Nuggets, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. „Áhyggjuefni?“ spurði Leifur Steinn Árnason og virtist blöskrað. „Ef við skoðum þetta, og erum búnir að fá aðeins upplýsingar frá heimalandi hans… Hann var bara í sjokki. Þetta er í fyrsta skipti sem hann lendir í einhverju. Hann hefur siglt í gegnum lífið á toppnum,“ sagði Leifur en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Doncic klár eftir „sjokkið“ Tómas Steindórsson setti spurningamerki við hversu mikið áfall það væri fyrir menn að vera skipt til LA Lakers. „Nei, nei, en það var það fyrir hann. Hann var að fara að flytja núna 1. mars í nýja 15 milljón dollara húsið sitt í Dallas. Hann ætlaði að búa alla ævi í Dallas,“ sagði Leifur. „Þetta er eins og að vera dömpað. Þetta er örugglega ógeðslega óþægilegt,“ skaut Hörður Unnsteinsson inn í og Kjartan svaraði: „Ef honum var dömpað þá er hann kominn í betra samband núna.“ Meira af umræðunni má sjá hér að ofan en þátturinn í heild verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld klukkan 20.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira