Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 22:40 VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira