„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 22:31 Kári Árnason og Aron Jóhannsson voru samherjar á golfvellinum í Portúgal. Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira