Mamman ræður hvenær heimsmeistarinn hættir að boxa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2025 16:17 Artur Beterbiev er mömmustrákur. getty/Mark Robinson Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur ræður mamma rússnesk/kanadíska boxarans Arturs Beterbiev enn miklu í hans lífi, meðal annars hvenær hann hættir að keppa. Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn. Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn.
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira